3. feb - Verkföll, vextir og verð á orku
Í síðustu viku heyrðum við af erfiðri stöðu garðyrkjubænda vegna hækkandi orkuverðs. Halla Hrund Logadóttir þingmaður framsóknar og fyrrverandi orkumálastjóri kom inn á þessi mál í…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.