Morgunútvarpið

Námsmat, rafmyntir og opinber heimsókn

Kristrún Halla Helgadóttir, sagnfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu, verður gestur okkar í upphafi þáttar. Hún hefur varpað nýju ljósi á manntalið 1753 og heldur erindi um óvenjulegan aðdraganda þess í dag.

Veist þú á hvaða lyfjum þú ert og til hvers? Við ræðum við Freyju Jónsdóttur lyfjafræðingur og lektor við og Margréti Ólafíu Tómasdóttur heimilislæknir og lektor við um lyfjanotkun okkar.

Í gær ræddum við við Söru Björg Sigurðardóttur, varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formann íbúaráðs Breiðholts, en hún hafði bent á í grein þriðjungur barna af erlendum uppruna telji sig ekki tilheyra skólanum sínum. Við því þyrfti bregðast, meðal annars með því stokka upp aðalnámskrá og gæta því námsmat taki mið af ólíkum þörfum barna og styrkleikum. Í því samhengi nefndi hún ekki væri sanngjarnt kenna Kjalnesingasögu í áttunda bekk, eins og gert var í fyrra, þar sem 24 tungumál eru töluð í árganginum. Við ætlum ræða þetta við Þorstein Sæberg, formann Skólastjórafélags Íslands.

Kjartan Ragnars, lögmaður og stjórnarmaður í Myntkaupum, verður gestur okkar eftir átta fréttir þegar við ætlum ræða rafmyntamarkaðinn í ljósi kosninganna vestanhafs en báðir forsetaframbjóðendurnir hafa - nokkuð óvænt kannski - lýst yfir vilja til styðja við þann markað og iðnaðinn sem honum tengist.

Fyrsta opinbera heimsókn Höllu Tómasdóttur forseta Íslands hefst í dag. Hún er í Danmörku þar sem hún heimsækir Friðrik Danakonung. Þar er Hallgrímur Indriðason fréttamaður og við heyrum í honum.

Frumflutt

8. okt. 2024

Aðgengilegt til

8. okt. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,