Morgunútvarpið

6. des - Hvalveiðar, vextir bankanna og geimhagkerfið

Sævar Helgi Bragason verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum ákvörðun Donalds Trump um tilnefna auðjöfurinn Jared Isaacman sem yfirmann Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.

Bankastjóri Arion banka sagði í aðsendri grein á Vísi í gær hægt væri lækka vexti hressilega með því breyta reglum sem valda svokölluðu Íslandsálagi, ástæðu þess vextir á Íslandi eru almennt hærri en í nágrannalöndum okkar. Við ætlum ræða skýringar bankastjórans og þær reglur sem þykja íþyngjandi við Þórólf Matthíasson, prófessor emeritus í hagfræði.

Bjarni Benediktsson hefur veitt Hval hf. og þremur öðrum fyrirtækjum leyfi til hvalveiða til næstu fimm ára. Hann segir málið ekki pólitískt og ekki hafi þurft ræða það í starfsstjórn. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur ræðir það við okkur.

Sigurður Orri Hafþórsson, lögmaður og framkvæmdastjóri Húseigaendafélagsins, kemur til okkar eftir átta fréttir þegar við ræðum jólaskreytingar í fjölbýli og deilur innan húsfélaga.

Ólafur Ásgeirsson, einn handritshöfunda áramótaskaupsins og framleiðandinn og leikkonan Sandra Barilli líta við hjá okkur til gera upp fréttir vikunnar.

Frumflutt

6. des. 2024

Aðgengilegt til

6. des. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,