Morgunútvarpið

6. september

Nokkuð hefur verið rætt um skýrslu OECD sem gerð var fyrir félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um stöðu innflytjenda hér á landi. Áshildur Linnet um stefnumótun í innflytjendamálum. Áshildur Linnet er formaður stýrihóps um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks og kom til okkar í byrjun þáttar.

Á dögunum fengum við fréttir af því dauðsföllum vegna ofneyslu fentanýls í Oregon-ríki í Bandaríkjunum hafi fjölgað mikið eftir afglæpavæðingu fyrir fjórum árum, og hafi verið snúið af braut afglæpavæðingar. Við ræddum við fulltrúa frá Rauða krossinum um þessi tíðindi og hvernig þessum málum hefur verið háttað hér heima.

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, var gestur okkar eftir átta fréttir þegar við höldum áfram ræða líðan og vopnaburð ungmenna.

Við fórum yfir fréttir vikunnar með leikstjóranum Björk Jakobsdóttur og nýráðnum leikhússtjóra Tjarnarbíós Snæbirni Brynjarssyni.

Frumflutt

6. sept. 2024

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,