17. feb - Skólamál, bankar og utanríkismál
Bergdís Ester Gísladóttir Jensen verður á línunni frá Færeyjum í upphafi þáttar en Færeyingar vígðu um helgina nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir, sem þeir hafa boðið Íslendingum…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.