Kvöldfréttir

Sýkingar út um allt og búvörulög fyrir Hæstarétt

Veikindi af völdum inflúensu og RS veiru eru fyrr á ferðinni en áður og veirurnar herja auk þess samtímis á þjóðfélagið. Það veldur enn meira álagi á heilbrigðiskerfið segir staðgengill sóttvarnalæknis.

Leit hefur verið hætt í Meradölum eftir neyðarboð bárust frá Reykjanesskaga í morgun. Ekki er enn ljóst hvaðan boðin bárust en ekkert bendir til þess nokkur þar í neyð.

Hæstiréttur hefur samþykkt taka fyrir mál Innness gegn Samkeppniseftirlitinu án þess það fari fyrir Landsrétt. Fjögur fyrirtæki og samtök vildu aðild málinu en var hafnað.

Stjórnendur Þórkötlu segja æskilegt hefði verið hugsa fyrir því við kaup á íbúðum í Grindavík margir höfðu ekki stað til geyma búslóð sína.

Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur í Helsinki reið yfir á jóladag. Skjálftinn var um einn stærð.

Frumflutt

27. des. 2024

Aðgengilegt til

27. des. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,