Kvöldfréttir

Kerfið ekki gott í heimilisofbeldismálum, hægt að breyta vöruhúsinu, Sýrland þolir ekki að allir komi strax

Kerfið er ekki nógu gott þegar kemur heimilisofbeldi og nýleg mál, sýna hve alvarlegar afleiðingarnar eru, segir Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra.

Sérfræðingur hjá ASÍ segir mikla verðhækkun á raforku bitna á heimilum og fyrirtækjum. Kílówattstund af raforku hefur mest hækkað um 37% frá fyrra ári.

Hægt er breyta umdeildu vöruhúsi í Mjódd, segir hönnuður hússins. En borgin þurfi borga. Sviðsstjóri skipulagssviðs lofar samtali.

Sameinuðu þjóðirnar vara við því innviðir í Sýrlandi ráði ekki við fjöldi brottfluttra snúi strax heim á eftir Assad var steypt af stóli.

Meginniðurstaða fundar tíu ríkja í Norður-Evrópu er áframhaldandi stuðningur við Úkraínu. Utanríkisráðherra Íslands segir bókstaflega barist fyrir hagsmunum okkar á vígvellnum þar.

Frumflutt

17. des. 2024

Aðgengilegt til

17. des. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,