Kvöldfréttir

Ný könnun Gallup og hörmunar á Spáni

Samfylkingin er áfram stærsti flokkur landsins í nýju þjóðarpúls Gallup þótt fylgi hans dali lítilega. Viðreisn bætir við sig.

Formaður Læknafélags Íslands óttast félagið þurfi fara í harðari verkfallsaðgerðir fyrr en áætlað var eftir íslenska ríkið áleit það sem svo boðun verkfalls væri ólögmæt

Mánagarður opnar nýju á þriðjudag eftir e.coli - sýkingu. Veikindin eru rakin til ófullnægjandi meðhöndlunar á kjöthakki.

Fjöldi látinna eftir flóðin á Spáni á þriðjudag er orðinn 205. Langflestir létust í Valencia-héraði, eða 202

Frumflutt

1. nóv. 2024

Aðgengilegt til

1. nóv. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,