Kvöldfréttir

Vonar að kaupin gagnist, tímamót á NATO fundi, riðu útrýmt innan 20 ára, sólarvörn úr sölu

Matvælaráðherra vonar kaup Kaupfélags Skagfirðinga á stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins gagnist bæði neytendum og bændum. Stjórnvöld þurfi þó hafa eftirlit með lagabreytingar skili tilskildum árangri.

Utanríkisráðherra segir tímasetning árása Rússa á Úkraínu í dag, daginn fyrir leiðtogafund NATO, séu varla tilviljun. Hún segir tímamótaákvarðana vænta á fundinum.

Útrýma á riðuveiki í sauðfé innan tuttugu ára með því leggja áherslu á ræktun verndandi arfgerða, í stað niðurskurðar, samkvæmt nýrri áætlun. Forstjóri Matvælastofnunar segir þetta sögulegar breytingar á gömlu kerfi.

Tvær tegundir sólarvarna sem teknar hafa verið úr sölu í Noregi vegna rangra upplýsinga um sólarvarnarstuðul fást á Íslandi. Umhverfisstofnun bíður nánari upplýsinga frá norskum yfirvöldum.

Frumflutt

8. júlí 2024

Aðgengilegt til

8. júlí 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,