ok

Hjartagosar

Uppistandskeppni í beinni og varamaðurinn tók lagið

Að vanda var mikil gleði og stemning í Hjartagosum dagsins.

Pétur Jóhann og Sveppi krull mættu í heimsókn, sögðu sögur og kepptu í uppistandi í beinni útsendingu. Hlustendur kusu síðan sigurvegara.

Margrét Erla Maack sagði okkur frá söfnunarþætti Á allra vörum í sjónvarpinu á morgun.

Lagalisti fólksins var á sínum stað þar sem varir vöru meginþema listans en "varamaðurinn" Heiðar Örn mætti í miðjum lista og flutti varalag frá britpop árunum.

Tónlist frá útsendingarlogg 2025-04-04

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.

Nýdönsk - Fyrsta skiptið.

STEELY DAN - Reelin' in the Years.

Chappell Roan - The Giver.

Dacus, Lucy - Ankles.

THE DANDY WARHOLS - Bohemian Like You.

Aron Can - Monní.

Júníus Meyvant - Raining Over Fire.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Don't bring me down.

Bon Iver - Everything Is Peaceful Love.

Young, Lola - Messy.

David, Damiano - Born With A Broken Heart.

Fleet Foxes, Cyrus, Noah - Don't Put It All On Me.

St. Vincent - DOA (From Death of a Unicorn).

Birnir - LXS.

BLUE ÖYSTER CULT - Don't fear the reaper.

MÚGSEFJUN - Lauslát.

TEITUR MAGNÚSSON & HILDUR - Mónika.

KALEO - Automobile.

SSSÓL - Blautar varir.

Morrissey - Let me kiss you.

Richard, Cliff - Lucky lips.

KISS - Lick It Up.

SEAL - Kiss from a Rose.

ECHO AND THE BUNNYMEN - Lips Like Sugar.

THE FLAMING LIPS - Yoshimi Battles The Pink Robots.

Frumflutt

4. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,