Hljómsveitin Synir Raspútíns mættu í heimsókn með nýja útgáfa af "Fjötrum", þeirra vinsælasta lagi og tóku síðan annað lag í beinni útsendingu.
Fyrsta plata þeirra er væntanleg 17. júní næstkomandi, 33 árum eftir að þeir voru hvað vinsælastir.
Við kláruðum yfirferð okkar um lögin sem mótuðu tónlistar stefnurnar og í dag var það: Þungarokk, Nu metal og sýrurokk.
Lagalistinn var á sínum stað en fauk svo út um gluggann... þemað var vindur.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-24
KK BAND - Á 4. H. Í 5 Hæða Blokk.
KUSK - Sommar.
Beabadoobee - Take A Bite.
THE STONE ROSES - Fools Gold.
Musgraves, Kacey - Cardinal.
Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.
PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.
Earth Wind and Fire - Fantasy.
THE CULT - She Sells Sanctuary.
Sigur Rós - Gold.
BONG - Do You Remember.
THE JAM - That's Entertainment.
Synir Raspútíns - Fjötrar.
Bob Marley - Buffalo soldier.
Kári Egilsson - In the morning.
BLACK SABBATH - Black Sabbath.
BEATLES - Tomorrow Never Knows.
KORN - Blind.
MUGISON - Haustdans.
Halli og Laddi - Tygg-igg-úmmí [Tyggigúmmí].
Karl Örvarsson - 1700 Vindstig.
STUÐMENN - Leysum Vind.
Eyjólfur Kristjánsson - Ástarævintýri.
ULTRAVOX - Reap The Wild Wind (80).
DR. GUNNI - Prumpulagið.
SCORPIONS - Wind of change.
KANSAS - Dust In The Wind.
Demis Roussos - My friend the wind.
MAGNI & ÁGÚSTA EVA - Þar til að storminn hefur lægt.
EGILL OG VALGEIR - Út í veður og vind (Læv í Morgunútvarpinu á degi Íslenskrar tungu).
RÍÓ - Landið Fýkur Burt.
SKYTTURNAR - Logn á undan storminum.
Örvar Kristjánsson - Sunnanvindur.
THE DOORS - Riders On The Storm.