Hjartagosar

15. desember

Umsjón: Andri Freyr og Þórður Helgi.

Nafnar Andra og Dodda þeir Þórður Helgi og Andri Freyr sögðu frá uppáhalds íslensku jólalögunum sínum. Slegið var á þráðinn til Daða Freys sem er klára evrópuferðalag sem hefur gengið vonum framar. Og Lagalisti fólksins var á sínum stað, þar valdi þjóðin íslensk jólalög.

Lagalisti þáttarins:

ÞRÖSTUR UPP Á HEIÐAR - Það eru koma jól.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Jól.

HERBERT GUÐMUNDSSON - Með stjörnunum.

PATRi!K - Prettyboi um jólin.

Baggalútur - Beint upp í Breiðholt.

FLEETWOOD MAC - Hold Me.

HEIDATRUBADOR - Jólahitt.

RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Jólum.

EYFI, BJÖGGI OG KÓR ÖLDUTÚNSSKÓLA - Svona Eru Jólin.

EIRÍKUR HAUKSSON - Jól Alla Daga.

DAÐI FREYR - Það Snjóar.

DAÐI FREYR - Where we wanna be.

Þórir Andersen, Hljómsveitin ljós og myrkur - Um jólin, saman við tvö.

Middle Kids - Driving Home For Christmas.

BROOKLYN FÆV - Sleðasöngurinn.

Stefán Hilmarsson - Ein handa þér (jólalag).

DÚKKULÍSUR - Frostnótt ft. Pálmi Gunnars.

Ívar Helgason - Eitt lítið grenitré.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - mega jólin koma fyrir mér.

BAGGALÚTUR - Jólin eru okkar (ft. Valdimar Guðmundsson & Bríet).

Hurðaskellir og Stúfur - Jólasveinafylkingin = Stop the calvery.

Ríó tríó - Hvað fékkstu í jólagjöf?.

RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR OG BRUNALIÐIÐ - Þorláksmessukvöld.

SNIGLABANDIÐ - Jólahjól.

ELLÝ VILHJÁLMS - Jólasveinninn Minn.

KATLA MARÍA - Ég Jólagjöf.

SVALA - Þú Og Ég Og Jól.

Bubbi Morthens - Grýla er hætt borða börn.

Björk Guðmundsdóttir - Jólakötturinn.

Björgvin Halldórsson og Stefán Karl - Aleinn um jólin

Frumflutt

15. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

,