Hjartagosar

Hugvekja og fullt af lifandi tónlist

Hjartagosar buðu upp á tvö atriði úr betri stofunni í dag, Jónas Sigurðsson flutti hugvekju og flutt sitt nýjasta lag.

Þá kíktu nokkrir nemendur úr Mentaskólanum í tónlist við og sögðu frá "Stanslausu stuði" fjölbreyttum viðburðum helgina næstkomandi. Nemendur í rytmískri deild MÍT leika tónlist Páls Óskars á tónleikum í Hátíðarsalnum í húsakynnum skólans í Rauðagerði 27 laugardaginn 9. mars kl. 20:00 og sunnudaginn 10. mars kl. 20:00. Á efniskránni verða lög sem Páll Óskar hefur gert vinsæl á ferli sínum allt frá því hann sló í gegn fyrst árið 1991. Mítlingarnir (hljómsveitin) taldi síðan í huggulega útgáfu af laginu, Þú komst við hjartað í mér. Gosarnir ræddu einnig um tísku og heiðusmannasveiti (tribute hljómsveitir.

Tónlist 2024-03-07

Pónik - Bíllinn minn og ég.

The Wannadies - You and me song.

Una Torfadóttir - Fyrrverandi.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

Bríet - Fimm.

EARTH WIND & FIRE - September.

BUBBI MORTENS - Einskonar Ást.

Á móti sól - Til eru tár.

Ensími - New leaf.

RADIOHEAD - Fake Plastic Trees.

GDRN - Næsta líf.

KEANE - Everybody?s Changing.

Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).

Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir - Quiet the Storm.

Árni Bergmann Jóhannsson, Guðmundur R - Orð gegn orði.

BLINK 182 - I miss you.

NEW ORDER - Regret.

Á móti sól - Stjörnublik.

SYKURMOLARNIR - Ammæli.

PATRi!K, Háski - Hvert ertu fara?.

Ásdís, Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.

WEEZER - My Name Is Jonas.

JAMIROQUAI - Cosmic Girl.

BEASTIE BOYS - Fight For Your Right.

JÓNAS SIG - Hleypið mér út úr þessu partýi.

CALEB KUNLE - All in your head.

ICEGUYS - Rúlletta.

BREAD - Lost Without Your Love.

Grace Jones - Pull Up To The Bumper (discomofo) Rework.

LEXZI - Bang bang.

Frumflutt

7. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,