Hjartagosar

Magni þekkti sálfan sig!

KK og Gummi P mættu með blúsverkfærin sín, kynntu fyrir okkur Blúshátíð Reykjavíkur númer 20 og tóku svo lagið í beinni útsendingu.

Vilhelm Neto mætti með þrjú lög frá sínu Gullári í íslenskri dægurlagasögu. Árið var 2007 og Villi fluttur til landsins. Í fyrsta skipti í sögu Hjartagosa þá var það höfundurinn sem hringdi inn og svaraði rétt í Hljóðbroti dagsins.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-26

PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varstu ekki kyrr.

ÍRAFÁR - Ég Sjálf.

MANFRED MANN - Blinded by the light.

GDRN - Þú sagðir.

SUPERSERIOUS - Bye Bye Honey.

Júlí Heiðar, PATRi!K - Heim.

BOB MARLEY AND THE WAILERS - Waiting In Vain.

MÖ, DJ SNAKE & MAJOR LAZER - Lean On.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

Musgraves, Kacey - Cardinal.

Daði Freyr Pétursson - I'm not bitter.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

STEFANÍA SVAVARSDÓTTIR & BLÚSMAFÍAN - It's a Man's Man's Man's World (Blúshátíð 2018).

STEREO MC's - Connected (edit).

Royel Otis - Murder on the Dancefloor (triple j Like A Version).

EARTH WIND AND FIRE - Let's Groove.

UB40 - Home.

Bubbi Morthens - Jakkalakkar.

NÝDÖNSK - Á plánetunni jörð.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Shine a little love.

P.M. DAWN - Set adrift on memory bliss.

MUGISON - Mugiboogie.

Hjaltalín Hljómsveit - Goodbye july (Margt ugga).

Benny Crespo's Gang - 123323.

OASIS - Stand By Me.

JÓNFRÍ - Andalúsía.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

GARY MOORE - Still Got The Blues.

Frumflutt

25. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,