ok

Hjartagosar

Kántrýhjónaband, Thor on the Rót og íslenskt kareoke

Kántrý hjónin Regína Ósk og Sveinn Þór voru að gefa út kántrý skotna útgáfu af stórum smelli Sálarinnar, Hjá þér.

Hjónin mættu í heimsókn til Hjartagosa og seögðu frá væntanlegri þröngskífu sinni og fluttu síðan lagið Dreymir í beinni útsendingu.

Freyr Eyjólfsson var á línunni og sagði okkur hvernig á að flokka mjókurfernur og annað rusl.

Veitinga-og tómstundarstaðurinn Oche opnar á föstudaginn, Davíð Luther mætti í heimsókn.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-11

Bubbi Morthens - Freedom for sale.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

Kári Egilsson - In the morning.

BILLY IDOL - Dancing With Myself.

Travi$ Scott - Raze The Bar.

PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON - Hvítt Drasl.

TEARS FOR FEARS - Head Over Heels.

Birnir, Bríet - Andar-drátt.

GDRN - Háspenna.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Aðeins sextán.

Júlí Heiðar, PATRi!K - Heim.

Svenni Þór, Regína Ósk Óskarsdóttir - Hjá þér.

Empire of the sun - Music On The Radio.

HELGI BJÖRNS & RAGNHILDUR STEINUNN - Sumarást.

Ingrosso, Benjamin, Rodgers, Nile, Purple Disco Machine, Shenseea - Honey Boy (FT. NILE RODGERS & SHENSEEA).

Young Nudy, Childish Gambino - Little Foot Big Foot.

Kasabian - Coming Back To Me Good.

Eminem - Houdini.

Manhattans - Kiss and say goodbye.

LEXZI - Beautiful moon.

BJARTMAR & BERGRISARNIR - Negril.

EIRÍKUR HAUKSSON - Sólarlag.

HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.

Emilíana Torrini - Black Lion Lane.

Ultraflex - Say Goodbye.

Önnu Jónu Son - Take these bones.

Ngonda, Jalen - Illusions.

Biggi Maus - Tölum bara um veðrið.

Kiriyama Family - Disaster.

REBEKKA BLÖNDAL - Sólarsamban.

Simple Minds - Mandela day.

Nemo - The Code.

Frumflutt

11. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,