Hjartagosar

Gullár Tobbu Marinós og glæsilegur leiklestur í beinni

Það vantaði ekkert upp á stemninguna hjá Hjartagosum í morgun.

Einar Lövdahl tónlistarmaður og rithöfundur sagði okkur frá sinni fyrstu bók, "Gegnumtrekkur".

Síðan tók leiklistardeild Hjartagosa við og leiklas kafla úr bókinni.

Tobba Marínós mætti með gullárið sitt í íslenskri dægurtónlist og spilaði fyrir okkur þrjú lög frá árinu 2000.

Einnig fylgdu sögur af stefnum og straumum ársins í tísku og örður sem skiptir máli.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-11

Mánar - Leikur Vonum.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.

GARY NUMAN - Cars.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

BILLIE EILISH - What Was I Made For.

MGMT - Time To Pretend.

Marvin Gaye - Got To Give It Up (Part 1).

CHARLES & EDDIE - Would I lie to you ? (Radio edit).

JÓNFRÍ - Andalúsía.

Løv og Ljón - Kaflaskil.

RADIOHEAD - I Promise.

Systur, Sísý Ey Hljómsveit, Bjørke, Kasper - Conversations.

Silja Rós Ragnarsdóttir - Honey....

SMALL FACES - Itchycoo Park.

CHICAGO - If You Leave Me Now.

SHAGGY - Oh Carolina.

HILDUR - I'll Walk With You.

Curtis Mayfield - Move on Up.

LAY LOW - By And By.

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.

BONE SYMPHONY - It's a jungle out there.

YOUSSOU N´DOUR & NENEH CHERRY - 7 Seconds.

LAUFEY - From The Start.

WEEZER - Hash Pipe.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

Kahan, Noah, Fender, Sam - Homesick.

Russell, Paul - Lil Boo Thang.

XXX Rottweiler hundar - Þér er ekki boðið.

Á móti sól - Vertu hjá mér.

BJÖRK - Pagan Poetry.

AMABADAMA - AI AI AI.

Mike & The Mechanics - All I Need Is A Miracle '96.

Frumflutt

11. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,