Hjartagosar

Þvottavélar kunna ekki á klukkur, Gulli í Hollywood and Björk of course!

Hjartagosar kynntu sér leyndardóma þvottavélana þar sem síðasta mínútan er aldrei ein mínúta. María Heba Þorkelsdóttir og Jón Gnarr komu sér fyrir í hljóðstofu RUV á Akureyri, sögðu frá And Björk of course og tóku svo þátt í spurningakeppni þar sem allar spurningarnar voru um Björk. Gunnlaugur Helgason eða Gulli Helga kom í kaffi og sagði meðal annars frá árum sínum í Hollywood.

Lagalisti þáttarins:

Karl Örvarsson - Inn í eilífðina (LP).

Inspector Spacetime - Smástund.

Terrell, Tammi - Ain't no mountain high enough.

Alisdair Wright, Hafdís Huld - Hindsight.

THE BEATLES - While My Guitar Gently Weeps.

OUTKAST - So fresh, so clean.

Black Keys, The - Beautiful People (Stay High).

THE KILLERS - Mr.Brightside.

THE CURE - Close To Me RMX.

JÚNÍUS MEYVANT - Gold laces.

200.000 NAGLBÍTAR - Hæð Í Húsi.

BJÖRK - Hyperballad.

Friðrik Dór Jónsson, Kvikindi - Úthverfi.

Murad, Bashar - Vestrið villt.

SOUNDGARDEN - Fell on Black Days.

GDRN - Vorið.

THE CARS - Drive.

KATA - Og ég flýg.

HERBERT GUÐMUNDSSON - Hollywood.

PÁLL ÓSKAR - Allt Fyrir Ástina.

Ensími - In front.

Sváfnir Sigurðarson - Aðeins ég og nóttin.

JAMIROQUAI - Little L.

THE DOORS - Riders On The Storm.

Gosi - Ófreskja.

Grande, Ariana - Yes, and?.

EGÓ - Mescalin.

HJALTALÍN - We Will Live For Ages.

HARRY STYLES - Music For a Sushi Restaurant.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týndu ekki stefnunni.

Frumflutt

31. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,