Hjartagosar

Nefnum engin nöfn en Sylvía var erfiðust!

Það var stöðugur gestagangur hjá Hjartagosum þennan morguninn. Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sagði frá uppboðinu List fyrir Palestínu, Guðmundur Pálsson talaði um Peter Andre, Rúnar Freyr svaraði krefjandi spurningum varðandi Söngvakeppnina og Jónatan Garðarsson sem hefur 15 sinnum farið í Eurovision rifjaði upp súrsætar minningar.

Lagalisti þáttarins:

Flowers - Slappaðu af.

Mellencamp, John - Jack and Diane.

Nelson, Willie - On the road again.

WHEATUS - Teenage Dirtbag.

LÓN - Cold Crisp Air.

Sigga Ózk - Into The Atmosphere.

Billy Ocean - When The Going Gets Tough, The To.

McRae, Tate - Greedy.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.

PETER ANDRE & BUBBLER RANX - Mysterious Girl [Radio Edit].

SIGRID - Don't Feel Like Crying.

CHRIS ISAAK - Wicked Game.

DIKTA - Thank You.

Bjørke, Kasper, Systur, Sísý Ey Hljómsveit - Conversations.

THE BLUETONES - Slight Return.

ZOMBIES - Time Of The Season.

Anita - Downfall.

Pálmi Gunnarsson - Af litlum neista.

TAME IMPALA - No Choice.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

Ruslana - Wild Dances.

DURAN DURAN - The Reflex.

RADIOHEAD - No Surprises.

Benni Hemm Hemm, Kórinn - Valið er ekkert.

BRITNEY SPEARS - Toxic.

KYLIE MINOGUE - Can?t Get You Out Of My Head.

Ólafur Bjarki Bogason - Yfirhafinn.

RAGE AGAINST THE MACHINE - Sleep Now In The Fire.

ENSÍMI - Atari.

THE CURE - Pictures of you

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,