Hósti og 80 ára fegurð!
Það var heldur betur gestagangur þennan morguninn. Synir Rúna Júl mættu, töluðu um pabba sinn og spiluðu eitt af lögum hans, eða eins og Doddi sagði, J og B að taka GCD. Svo kom söngkonan…
Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.
Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.
Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.