Hjartagosar

28. desember

Hjartagosar 28. desember

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson

Sveppi og Kristófer Dignus mættu í heimsókn og sögðu frá nýjum sjónvarpsþáttum, Kennarastofan, sem verða sýndir í Sjónvarpi Símans í janúar.

Harpa Hlín Þórðarsdóttir talaði við okkur í beinni útsendingu frá frumskógum Argentínu þar sem hún hélt jólin með sinni fjölskyldu.

Í fyrsta skipti í sögunni var boðið upp á tvær keppnir Gosa gegn þjóðinni og er óhætt segja þjóðin hafi sigrað með miklum yfirburðum.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-12-28

Bubbi Morthens - Þingmannagæla.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

Aerosmith - Livin' on the edge (CHR mix-edit #2).

Kiriyama Family - Weekends.

Una Torfadóttir - Það sýnir sig (Studio RUV).

TALKING HEADS - Once In A Lifetime.

Sivan, Troye - Got Me Started.

GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Er Ást Í Tunglinu.

MGMT - Electric Feel.

Johann, JóiPé - Kallinn á tunglinu.

THE DANDY WARHOLS - Bohemian Like You.

MASSIVE ATTACK - Unfinished Sympathy.

SYKUR - Reykjavík.

ARNÓR DAN - Stone By Stone.

Dina Ögon - Det läcker.

BSÍ - Vesturbæjar beach.

ANDRES CALAMARO - Maradona (Argentína).

SUGABABES - Overload.

Kahan, Noah - Stick Season.

Hjalti Unnar Hjaltason, Pálmi Gunnarsson - Í tímavél.

PLAN B - She Said.

DEEP PURPLE - Smoke On The Water.

SPANDAU BALLET - To cut a long story short.

Jónfrí - Aprílmáni.

Ásgeir Trausti Einarsson - Part of me.

50 CENT - In da club.

Colourbox - Tarantula (7" Version 2 Remastered).

Frumflutt

28. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,