Hjartagosar

Hlaðvörp í stað tónleika?

Það var mikið brallað í Hjartagosum dagsins.

Friðrik Sturluson, bassaleikari Sálarinnar hans Jóns míns var á línunni og ræddi bassalínur.

Jón Axel Ólafsson, fjölmiðlamaður sagði okkur frá bókinni sem hann og vinur hans, Gulli Helgason gáfu út á sínum tíma. Jón á eintak Nr. 180.000 af svörtu bókinni.

Hjálmar Örn Jóhannsson, fyrrverandi varafyrirliði Gróttu mætti í glimrandi EM horn og hlaðvarp á sviði.

VIlli Neto og Fjölnir hlaðvinur hans sögðu frá sínu hlaðvarpi, "Já OK" sem fer á svið í Háskólabíói á föstudaginn.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-25

START - Seinna Meir.

COLDPLAY - feelslikeimfallinginlove.

KUSK - Sommar.

SÓLDÖGG - Hennar Leiðir.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.

Ross, Joel, Ross, Joel, Ross, Joel - Interlude (Bass solo).

Þursaflokkurinn - Sérfræðingar segja.

THE DOORS - Spanish Caravan.

Fatboy Slim - The Rockafeller Skank.

EARTH WIND & FIRE - September.

SCOPE - Was That All It Was.

Bee Gees - Night's On Broadway.

Lón - Hours.

HIPSUMHAPS - Hjarta.

Friðrik Dór Jónsson, Herra Hnetusmjör, Steindi Jr. - Til í allt, Pt. 3.

SUGABABES - Overload.

Lipa, Dua - Illusion.

VILLI NETO - Held í mér andanum (Áramótaskaupið 2020).

SIGRID - Don't kill My Vibe.

Fjörefni - Dansað á dekki.

Crazy Town - Butterfly (Album vers.).

Hrannar Máni Ólafsson - Trúður.

Lynn, Cheryl - Got To Be Real.

SNOW PATROL - Chasing Cars.

Emilíana Torrini - Miss flower.

KYLIE MINOGUE - Slow.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

Edda Heiðrún Backman - Afmælisvísur.

BOB MARLEY AND THE WAILERS - Jamming.

NOISETTES - Never Forget You.

Empire of the sun - Music On The Radio.

Frumflutt

25. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,