Það voru heldur betur fagnaðarfundir þegar Andri og Doddi hittust aftur í Hjartagosum.
Dægurlaga "sagnfræðingurinn" Doddi litli sagði okkur "sönnu" söguna um fyrsta rapplagið sem náði á vinsældarlista. Gosar kíktu á lista sem lesendur breska tónlistar tímaritsins Melody Maker gerðu árið 2000 yfir helstu uppseisnarseggi tónlistarsögunnar. Andri var ekki sáttur með þann lista.
Lagalisti fólksins var á sínum stað nema að í fyrsta skipti í útvarpssögunni hringdu hlustendur inn og völdu lögin í beinni útsendinu.
Magnaður útvarpsþáttur.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-03-21
SÓLDÖGG - Hennar Leiðir.
SUGAR RAY - Every Morning.
SUPERTRAMP - The Logical Song.
SÍÐAN SKEIN SÓL - Halló, Ég Elska Þig.
KRASSASIG - Einn Dag Í Einu.
SUGARHILL GANG - Rapper?s Delight.
PAUL YOUNG - Love Of The Common People.
Streetband - Toast.
THE STREETS - Let?s Push Things Forward.
BLUR - Parklife.
Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.
Stuðmenn, Grýlurnar - Að vera í sambandi.
Parton, Dolly, Carpenter, Sabrina - Please Please Please.
THE KINKS - Sunny Afternoon.
OZZY OSBOURNE - Crazy Train.
NIRVANA - Lithium.
JERRY LEE LEWIS - Great Balls Of Fire.
Fontaines D.C. - Favourite.
Dean, Olivia, Ezra Collective - No Ones Watching Me.
MANNAKORN - Á Rauðu Ljósi.
Halli og Laddi - Síminn.
ABBA - Ring Ring.
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Telephone Line.
CITY BOY - 5.7.0.5..
DR. HOOK - Sylvia's Mother.
Gálan - 421-3499.
RAH BAND - Clouds across the moon.
STEVIE WONDER - I Just Called To Say I Love You.
AFKVÆMI GUÐANNA - Hættu Að Hringja Í Mig.
BJÖRK - Bella Símamær.
STUÐMENN - Hringur og Bítlagæslumennirnir.