Leitin af bestu íslensku bassalínunni heldur áfram og nú eru hlustendur að koma með sínar tillögur sem eru flestar mjög góðar. Ingibjörg Elsa Turchi var svo bassa sérfræðingur dagsins og valdi hún auðvitað eina af línum Tomma Tomm sem þá bestu. Einar Örn Jónsson kom svo í kaffi með EM umfjöllun í rassvasanum.
Lagalisti þáttarins:
LAY LOW - Brostinn strengur.
STUÐMENN - Íslenskir Karlmenn.
SPILVERK ÞJÓÐANNA - Landsímalína.
Grýlurnar - Valur og jarðarberjamaukið hans.
HJALTALÍN - Crack in a stone.
SÚ ELLEN - Elísa.
MAUS - Kerfisbundin Þrá.
Ross, Joel, Ross, Joel, Ross, Joel - Interlude (Bass solo).
Stuðmenn - Að vera í sambandi.
Purrkur Pillnikk - Óvænt.
PLÁHNETAN & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Ég Vissi Það.
EGÓ - Mescalin.
MEZZOFORTE - Garden Party.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.
LJÓSIN Í BÆNUM - Disco Frisco.
OJBA RASTA - Stjörnuljós.
S.H. Draumur - Mónakó.
Síðan skein sól - Háspenna - lífshætta.
BUBBI MORTHENS OG DAS KAPITAL - Blindsker.
ÓÐMENN - Betri heimur.
Sugarcubes - Blue eyed pop.
Mínus Hljómsveit - Angel in disguise.
KIMONO - Aftermath.
BJÖRK - Army Of Me.
Megas - Gamansemi Guðanna.
BRUNALIÐIÐ - Ég Er Á Leiðinni.
Gísli Guðmundsson - Óli Prik.
HAM - Dauð Hóra.
HLJÓMAR - Tasko Tostada.
GCD - Kaupmaðurinn Á Horninu.
Þeyr - Life transmission.
Brimkló - Dægurfluga.
NÝDÖNSK - Nýr maður.
GILDRAN - Mærin.
DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.
MANNAKORN - Aldrei of seint.
200.000 NAGLBÍTAR - Stopp Nr. 7.
CONTALGEN FUNERAL - Not Dead Yet.
Q4U - Creeps.
Mánar - Frelsi (1970).
Trúbrot - Mandala