Hjartagosar

24. nóvember

Hjartagosar 24. nóvember 2023

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson

2 áhættu atriði í beinni útsendingu, íslandsmet sett í hraðlestri bókahöfunda, höfundarnir sem lásu upp úr verkum sínum voru::

??Bjarni Þór Pétursson : Megi þú upplifa

??Embla Bachmann : Stelpur stranglega bannaðar

??Helga Soffía Einarsdóttir : Miðnætti í Litlu jólabókabúðinni og Paradís og Sólarupprás við sjóinn

??Kristinn Óli S. Haraldsson : Maður lifandi

??Sævar Helgi Bragason : ÚPS! Mistök sem breyttu heiminum og Hamfarir

Gauti Grindjáni talaði við Gosa í beinni útsendingu frá Grindavík, María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp sagði okkur frá nýjum hóp á Fésbókinni, Jólaskiptimarkaður.

Daníel Óliver fór í veðrið á Vík og svo völdu hlustendur lögin á lagalista fólksins (lögin sem þú syngur í bílnum og í sturtu)

Þá var skipt á blaðamannafund Ríkistjórnarinnar vegna ástandsins í Grindavík.

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-24

VINYL - Vera.

AMY WINEHOUSE - Love is a losing game.

A-HA - I've Been Losing You.

Superserious - Duckface.

CREED - With Arms Wide Open.

Bee Gees - Night's On Broadway.

Una Torfadóttir, Baggalútur - Casanova.

THE BLESSED MADONNA & THE JOY - Shades Of Love.

ROBYN - Dancing On My Own.

GEIRMUNDUR VALTÝSSON - er ég léttur.

PRINCE - Raspberry Beret.

Gou, Peggy, Kravitz, Lenny - I Believe In Love Again.

Stjórnin - Yatzy.

DOLLY PARTON - Jolene.

Gore, Lesley - It's my party.

RED HOT CHILI PEPPERS - Give It Away.

MARILLION - Kayleigh.

PHILIP BAILEY WITH PHIL COLLINS - Easy Lover.

DAVID LEE ROTH - Just A Gigolo / I Ain't Got Nobody.

JOHNNY NASH - I Can See Clearly Now.

AC/DC - Thunderstruck.

Bubbi Morthens - Rómeó og Júlía.

QUEEN - We Will Rock You.

Ásdís Aþena Magnúsdóttir - Running up that hill.

Frumflutt

24. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,