Hjartagosar

Viskí og gerfikjöt! Er þetta frétt?

Ólafur Örn Steinunnar Ólafsson matgæðingur með meiru kom í heimsókn og talaði um vískí og gervikjöt. Kristjana Arnarsdóttir og Birta Björnsdóttir úr sjónvarpsþættinum Er þetta frétt? hentu tveimur of erfiðum spurningum í Hjartagosanna og var útkoman niðurlægjing fyrir þá félaga. Einnig var farið í leikinn góða, Gosar gegn þjóðinni þar sem Doddi litli hafði betur gegn þjóðinni, enda sérfræðingur í Kurt Russel.

Lagalisti þáttarins:

Stefán Hilmarsson - Hvernig Líður Þér Í Dag?.

THE CLASH - Train In Vain.

EVE - Who's that girl? (Main pass radio edit).

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

Superserious - Coke Cans.

ENSÍMI - Gaur.

Blankiflúr - Sjá þig.

Bogomil Font, Greiningardeildin - Sjóddu frekar egg.

HELGI BJÖRNS OG KOKKTEILPINNARNIR - Ég finn á mér.

ODDUR - Flöskuást.

Flott - Með þér líður mér vel.

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

Bee Gees - You Should Be Dancing.

Swift, Taylor - Is It Over Now (Taylor's Version).

CeaseTone - RÓ.

FRÍÐA DÍS - Myndaalbúm.

SUZANNE VEGA - Luka.

200.000 NAGLBÍTAR - Brjótum Það Sem Brotnar.

Jón Jónsson Tónlistarm. - Spilaborg.

RICHARD ASHCROFT - C'mon People (We're Making It Now).

MOLOKO - Sing it back.

Klemens Hannigan - You've Been Looking At Me Lately.

COLDPLAY - Every Teardrop Is A Waterfall.

SINEAD O'CONNOR - Nothing Compares 2 U.

Júníus Meyvant - Color Decay.

Black Pumas - Mrs. Postman

MICHAEL MCDONALD - I keep forgettin

Frumflutt

15. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,