Hjartagosar

Íslendingar í Nashville og kvikmyndatónlist

Þorleifur Gaukur Davíðsson mun koma fram í Salnum á morgun (30. maí) ásamt Davíð Þór Jónssyni og Skúla Sverrissyni og flytja tónlist af væntanlegri plötu sinni sem ber heitið Davíðsson. Einnig verður stuttmyndin Stages (Sorgarstig) sýnd en hún fékk nýlega Jury Prize á RIFF hátíðinni sem besta íslenska stuttmyndin. Þorleifur kom til Hjartagosa og sagði nánar frá tónleikunum og tónlistarborginni Nashville.

Högni Egilsson semur tónlistina í nýrri íslesnkri kvikmynd, Snerting, Högni kom í heimsókn og sagði frá því hvernig fólk skrifar tónlist fyrir kvikmyndir.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-05-29

Ragnhildur Gísladóttir, Jack Magic Orchestra - Shot.

GDRN - Háspenna.

James - She's A Star.

PRIMAL SCREAM - Loaded (edit).

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

Eilish, Billie - Lunch.

BIRGIR HANSEN - Poki.

TIMMY THOMAS - Why Can't We Live Together.

DUSTY SPRINGFIELD - Son Of A Preacher Man.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.

Kári Egilsson - In the morning.

DIANA ROSS - Upside Down.

Emilíana Torrini - Miss flower.

Kasabian - Coming Back To Me Good.

KUSK - Sommar.

USSEL, JóiPé, Króli - Sigra nóttina (feat. USSEL).

Snorri Helgason, Friðrik Dór Jónsson - Birta.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.

Bang Gang, Dísa - Stay open heaven knows (feat. Dísa).

TRACY CHAPMAN - Fast car.

$icky, Árni Bergmann Jóhannsson, Guðmundur R - Hvers mun ég sakna?.

KEANE - Everybody?s Changing.

Lón - Hours.

Henderson, Ella, Rudimental - Alibi.

THE CURE - Boys don't cry.

Fonetik Simbol, Kött Grá Pjé - Dauði með köflum.

Svavar Knútur Kristinsson - Refur.

Sigur Rós - Gold.

SÍSÍ EY - Ain't Got Nobody.

BEYONCÉ - Halo.

Frumflutt

29. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,