Hjartagosar

Bassalínu kosningin er hafin!

Gamall vinur, Hljóðbrotið var í boði í þætti dagsins, við opnuðum fyrir kosningu á bestu íslensku bassalínunni (ruv.is og RUV Stjörnuappið).

Gunnar Birgsisson mætti í EM hornið, rætt var um gervigreindar tónlist, plötur sem partý-gjaldmiðill fortíðar og unglinga partýin hans Dodda..

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-27

Þú og ég - Í Reykjavíkurborg.

HALL & OATES - Out Of Touch.

THE SMASHING PUMPKINS - 1979.

TRÚBROT - Hlustaðu á regnið.

TÓMAS WELDING - Lifeline (ft. Elva).

JóiPé, Katla Yamagata - Hjáleið.

ÞURSAFLOKKURINN - Gegnum Holt Og Hæðir.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

KATE BUSH - Wuthering Heights.

BARAFLOKKURINN - I don't like your style.

Berndsen & Bubbi - Úlfur Úlfur.

Carpenter, Sabrina - Please Please Please.

LOVERBOY - Working for the Weekend (80).

Adele, Adele - Set Fire to the Rain.

Daniil, Aron Can - Sólinni.

PHIL COLLINS - Against All Odds (Take A Look At Me Now).

BEASTIE BOYS - Hey Ladies (80).

HJALTALÍN - Crack in a stone.

Ultraflex - Say Goodbye.

Kári Egilsson - In the morning.

BJÖRK - Army Of Me.

JUNGLE - Good times.

Duran Duran - Union of the snake.

St. Etienne - You're In A Bad Way.

Huxi - Opinbert erindi til félagsþjónustu.

THE CLASH - Rock The Casbah.

Emilíana Torrini - The Golden Thread.

TOM JONES - It's Not Unusual.

FOXY BROWN - Oh Yeah.

STUÐMENN - Hveitibjörn.

THE CURE - Plainsong.

FRÍÐA DÍS - More coffee.

GENESIS - Invisible Touch.

Frumflutt

27. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,