Við heyrðum í Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas, eða DD Unit, beint úr rigningunni í Los Angeles. DD fylgdist með Grammy verðlaunahátíðinni í nótt og fór yfir það helsta og talaði að sjálfsögðu um okkar sigurvegara, Laufeyju Lín.
Stefán Pálsson var á línunni og fræddi okkur um ævintýri Luton í ensku úrvalsdeildinni.
Hljóðbrot dagsins vafðist fyrir hlustendum í dag en Sigurður leysti þrótina.
Jón Gauti Dagbjartsson var á línunni, beint frá Grindavík.
Síðast en alls ekki síst þá mættu þeir Óskar Logi úr hljómsveitinni The Vintage Caravan og Eyþór Ingi stórsöngvari og tóku lagið "Going to California" úr smiðju Led Zeppelin í beinni útsendingu. Þeir ætla að taka ofan fyrir Led Zeppelin í Hörpu á föstudaginn.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-02-05
ÆVINTÝRI - Ævintýri.
Swift, Taylor - Is It Over Now (Taylor's Version).
LAUFEY - California and Me.
GDRN - Ævilangt.
BLINK 182 - I miss you.
PLAN B - She Said.
Curtis Mayfield - Move on Up.
Timberlake, Justin - Selfish.
Friðrik Dór Jónsson, Kvikindi - Úthverfi.
Superserious - Duckface.
VÆB - Bíómynd.
Sivan, Troye - One Of Your Girls.
Future Islands - The Thief (bonus track wav).
FLEETWOOD MAC - The Chain.
MAUS - Ungfrú Orðadrepir.
STUÐMENN - Komdu Með.
BRYAN ADAMS - Run To You.
KEANE - Everybody?s Changing.
TRÚBROT - Án Þín.
FOO FIGHTERS - Walking After You.
Tame Impala, Justice - One Night/All Night [Radio Edit].
Mugison - Gúanó kallinn.
NEW ORDER - True Faith.
GusGus - Rivals.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ég þekki þig.
INSPECTOR SPACETIME - Teppavirki.
MADE IN SVEITIN - Lýstu leiðina.
DEPECHE MODE - Home.