Hjartagosar

1979 var undir smásjánni.

Í þessum þætti var Andri einn heima og ákvað hann spila bara lög frá árinu 1979 þar sem þetta er 79. dagur ársins samkvæmt hans útreikningum. Fríða Dís leit í heimsókn ásamt Smára Guðmundsyni gítarleikara og spiluðu þau lagið Lipstick On, Óli Palli rak inn trýnið og sagði frá veggmyndum í herberginu sínu þegar hann var 10 ára. Síðastur en alls ekk síst kom svo Eyþór Ingi og spilaði hann Joy Division lagið Love Will Tear Us Apart í fyrsta skiptið og það í beinni, einngi tók hann Another Brick in the wall.

Lagalisti þáttarins:

MANNAKORN - Einhverstaðar Einhverntíman Aftur.

THE POLICE - Message In A Bottle.

HLH FLOKKURINN - Riddari Götunnar.

THE CLASH - Guns Of Brixton.

SUPERTRAMP - Take The Long Way Home [radio Edit].

Þú og ég - Villi og Lúlla.

DONNA SUMMER - Hot Stuff.

ELVIS COSTELLO - Oliver's Army.

NEIL YOUNG - Hey Hey My My.

ABBA - Voulez-Vous.

LED ZEPPELIN - All My Love.

Magnús Þór Sigmundsson - Jörðin Sem Ég Ann.

Holmes, Rupert - Escape The Pina Colada Song.

MADNESS - My Girl.

KISS - I Was Made for Lovin' You.

LJÓSIN Í BÆNUM - Disco Frisco.

EARTH WIND & FIRE - Boogie wonderland.

SUGARHILL GANG - Rapper?s Delight.

Ensími - Hold hands.

QUEEN - Crazy Little Thing Called Love.

Bee Gees - Tragedy.

ÞURSAFLOKKURINN - Sigtryggur vann.

Blondie - Atomic.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Don?t Bring Me Down.

AC/DC - Highway to hell.

KNACK - My Sharona.

FLEETWOOD MAC - Sara [radio Edit].

CHIC - Good times.

ÍSLENSK KJÖTSÚPA - Íslensk Kjötsúpa.

Kool and The Gang - Ladies night.

MICHAEL JACKSON - Don't stop 'til you get enough.

Frumflutt

20. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,