Hlustendur þurftu heldur betur að leggja höfuðið í bleyti á meðan tekist var á við gátuna Hvert er orðið? Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir eða GDRN kom í heimsókn og var fengin til að velja sitt gullár, það var árið 2002. GDRN valdi þrjár íslenskar popp perlur frá því herrans ári.
Lagalisti þáttarins:
EMILÍANA TORRINI - Big Jumps.
DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.
OJBA RASTA - Baldursbrá.
Pale Moon - Spaghetti.
FAITH NO MORE - Easy.
Swift, Taylor, Post Malone - Fortnight.
Kings of Leon - Mustang.
RADIOHEAD - Fake Plastic Trees.
Pink Floyd - Time.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Vængjalaus.
LAND OG SYNIR - Ástarfár.
NORAH JONES - Chasing Pirates.
Rogers, Maggie - Don't Forget Me.
Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.
DAVID BOWIE & PAT METHENY - This Is Not America.
Aerosmith - I Don't Want To Miss A Thing.
Hozier - Too Sweet.
Vampire Weekend - Prep-School Gangsters.
KK - Vegbúi.
Bubbi Morthens - Fallegur Dagur.
NÝDÖNSK - Frelsið.
GDRN - Þú sagðir.
ÍRAFÁR - Stórir Hringir.
Í SVÖRTUM FÖTUM - Nakinn.
GUS GUS - David [Radio Edit].
BLUR - The universal.
Gladys Knight and The Pips - Midnight Train To Georgia.
Una Torfadóttir - Ef þú kemur nær.
Grace, Kenya - Strangers.
Goldies - Vitleysingur.
Hjálmar - Og ég vil fá mér kærustu
Tears For Fears - Sowing the seeds of love