Hjartagosar

Bassablaður!

Hjartagosar hófu formlega leit af bestu bassalínu Íslandssögunnar með því heyra í afmælisbarni dagisns, bassaleikaranum Jakobi Smára sem staddur var í suður ítalíu þar sem hann fagnar 60 ára afmæli sínum með sínum nánustu. Jakob valdi sína uppáhalds bassalínu. Jazzkonur Íslands komu einnig í heimsókn og sungu djassaða útgáfu af Grýlu laginu Ekkert mál. Stefán Pálsson og Kamila Einarsdóttir mættu einnig og sögðu okkur hvað þau voru pæla.

Lagalisti þáttarins:

BUBBI MORTENS - Atvinnuleysið er komið til fara.

KUSK - Sommar.

NIALL HORAN - Heaven.

Empire of the sun - We Are The People.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

Tappi Tíkarrass - Hrollur.

Ross, Joel, Ross, Joel, Ross, Joel, Ross, Joel, Ross, Joel - Interlude (Bass solo).

BARAFLOKKURINN - I Don't Like Your Style.

RADIOHEAD - No Surprises.

Oasis - Hello.

THE BEATLES - Come Together.

LEAVES - Breathe.

GDRN - Háspenna.

PETER GABRIEL - Solsbury Hill.

BEASTIE BOYS - Get it Together.

RAVEN & RÚN - Handan við hafið.

JAMIROQUAI - Virtual Insanity.

Malen Áskelsdóttir - I don?t know what i saw in you.

Minnie Riperton - Inside My Love.

Lón - Hours.

DJ Shadow - You can't go home again (radio edit).

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

Steed Lord - Curtain Call.

Dr. Gunni, Salóme Katrín - Í bríaríi.

TOM PETTY - I Won't Back Down.

Lizzo - 2 Be Loved (Am I Ready).

Devo - Whip it.

Joy Division - Love Will Tear Us Apart.

THE CARDIGANS - Lovefool.

Biggi Maus - ég snúza meir?.

Eilish, Billie - Lunch.

SÁLIN OG SINFÓ - Allt Eins Og Það Á Vera.

Alicia Keys - Superwoman.

AGNAR ELDBERG - Nothing Comes To Mind.

Frumflutt

12. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,