Hjartagosar

Það er Toppurinn að vera í Gosunum!

Það varstanslaus gestagangur í Hjartagosum dagsins, Helgi Björns mætti í heimsókn með nýtt lag, Himnasmiður.

Helgi verður á tónlistarhátiðinni Aldrei fór ég suður um páskana og verður með páskaball á heimavelli, Ísafirði.

Óvænt áhættuatriði átti sér stað þegar annar Hjartagosinn plataði Helga og hinn Gosann til taka lagið í beinni, það var óvænt... ekki frábært.

það verður rokkað í Rauðagerði þann 22. mars nk. þegar nemendur í Tónlistarskóla FÍH stíga á svið í sal skólans og flytja sumar af þekktustu rokkperlum sögunnar, allt frá klassísku rokki til nýrri meistaraverka. Nokkrir krakkar úr skólanum tóku lagið í beinni.

Einn virtasti plötusnúður landsins, Dj Margeir mætti í hús með sitt fyrsta lag sem Dj Margeir.

Margeir sló ó gegn með hljómsveitinni Scope fyrir rúmum 30 árum en hefur setið á sér í áratugi með gefa út eigið efni.

Margeir sagði okkur sögur hvernig hann byrjaði í plötusnúða bransanum, 16 ára gamall og Þegar hann tók nafnið"disko kóngurinn" í sátt.

Á föstudögum er boðið upp á lagalista fólksins og á því var engin breyting, í dag vildum við heyra lögin sem mótuðu hlustendur í tónlist.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-15

SPILVERK ÞJÓÐANNA - Nei Sko.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Færðu mér frið.

Musgraves, Kacey - Deeper Well.

DEPECHE MODE - Everything counts.

GRAFÍK - Þúsund Sinnum Segðu Já.

Helgi Björnsson - Himnasmiður.

James - She's A Star.

Pet Shop Boys - Loneliness.

UNNSTEINN - Er þetta ást? (Tónatal - 2021).

MOBY - Porcelain.

GDRN - Parísarhjól.

Emilíana Torrini - Let?s keep dancing.

KUSK & ÓVITI - Elsku vinur.

SCOPE - Was That All It Was.

SEAL - Crazy.

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

Ruth Reginalds - Tóm tjara.

DAVID BOWIE - Heroes.

Smokie hljómsveit - I'll meet you at midnight.

BEASTIE BOYS - Get it together.

U2 - With Or Without You.

NEIL YOUNG - Heart of Gold.

A-HA - Take On Me.

GUNS N' ROSES - Mr. Brownstone.

PETER GABRIEL - Games Without Frontiers.

RADIOHEAD - High And Dry.

Hammer, Jan - Crockett's theme.

ACE OF BASE - All That She Wants.

THE STONE ROSES - This is the one.

Síðan skein sól - Háspenna - lífshætta.

MADNESS - Baggy Trousers.

Rush, Jennifer - The power of love.

Frumflutt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,