Hjartagosar

Söngvakeppni og bjór... án áfengis!

Sveinn Waage "bjórfræðingur" og fyrrverandi kennari í Bjórskólanum mætti í heimsókn og talaði um bjór á 35 ára afmælisdegi bjórsins.

Hann benti á mikla breytingu á neyslu bjórsins og áfengislaus bjór sækja mikið á.

Við heyrðum einnig klippur úr fréttum frá árunum 1988 þegar bjórfumvarapið var samþykktog og þegar hann var síðan leyfður 1. mars 1989 .

Lagalisti fólksins var auðvitað á sínum stað og auðvitað vorum við á slóðum Söngvakeppninar.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-01

BORGARDÆTUR - Margir Bjórar.

BECK - Loser.

BJÖRK - Afi.

PATRi!K, Háski - Hvert ertu fara?.

Úlfur Úlfur Hljómsveit - Myndi falla.

Valgeir Guðjónsson - Ég held ég gangi heim.

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

Murad, Bashar - Wild West.

THE JAM - Going Underground.

GAUTAR FRÁ SIGLUFIRÐI - Meiri Bjór.

FRÆBBBLARNIR - Bjór.

PRINCE - 1999.

VÆB - Bíómynd.

NIRVANA - Come As You Are.

PUBLIC ENEMY - Give it up.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

Hera Björk Þórhallsdóttir - Scared of Heights.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Elskar þú mig ennþá.

REYKJAVÍKURDÆTUR - To?kum af stað.

Eyjólfur Kristjánsson - Ástarævintýri.

Friðrik Karlsson-Bondy-Studt/Eiríkur Hauksson - Ég les í lófa þínum.

HERA BJÖRK - Je Ne Sais Quoi (nýtt mix).

Hvanndalsbræður - Gleði og glens.

Pálmi Gunnarsson - Af litlum neista.

Heimilistónar - Kúst og fæjó.

HATARI - Hatrið mun sigra (1. sæti Söngvakeppnin 2019).

CELEBS - Dómsdags dans.

EINAR ÁGÚST & TELMA - Tell me!.

POLLAPÖNK - Enga fordóma (Söngvakeppnin 2014).

SILVÍA NÓTT - Til Hamingju Ísland.

Jóhann Helgason Tónlistarmaður - Í blíðu og stríðu.

ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Ég Læt Mig Dreyma.

Stefán Hilmarsson - Látum sönginn hljóma.

Þórey Heiðdal, MMM - þig.

BJÖRN JÖRUNDUR OG EYJÓLFUR KRISTJÁN - Álfheiður Björk.

Unnur Eggertsdóttir - Ég syng! (Söngvakeppnin 2013).

Sigrún Sif Jóelsdóttir - Til botns.

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hjartagosar

Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir

,