Árið er

Árið er 2020 - þriðji hluti

Hjaltalín snýr aftur, Moses Hightower flytur lyftutónlist, Hildur Guðna vinnur öll verðlaun sem hægt er vinna, Ultraflex dúóið á plötu ársins í raftónlist og Sólstafir bestu rokkplötu ársins. Bæði Sycamore Tree og Krummi feta kántrýslóð, útrás Reykjavíkurdætra heppnast vel, Of Monsters & Men treður up í The Tonight Show frá Iðnó en Skoffín hentar íslenskum aðstæðum og Salóme Katrín er nýliði ársins. Emmsjé Gauti svífur um á bleiku skýi, 24 ára Herra Hnetusmjör skrifar ævisögu, Páll Óskar fer í sjálfsskoðun, 9 líf Bubba fer á fjalir Borgarleikhússins og Hljómskálinn styttir landanum stundir í Covid-19 faraldrinum.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Hjaltalín - Baronesse

Hjaltalín - Love From 99

Hjaltalín - Year of the Rose

Hjaltalín - Needles & Pins

Páll Óskar - Upphafssyrpa (50 ára tónleikar)

Páll Óskar - Djöfull er það gott

Páll Óskar - Betra Líf (50 ára tónleikar)

Birnir og Jói - Spurningar (Demo2)

Birnir og Páll Óskar - Spurningar

OMAM - Circles

OMAM - Visitor

Krummi - Stories To Tell

Krummi - Vetrarsól

Krummi - Frozen Teardrops

Sycamore Tree - Beast In My Bones

Sycamore Tree ft. Arnar Guðjóns - Picking Fights & Pulling Guns

Skítamórall - Aldrei ein

Sváfnir Sig - Fólk breytist

Sigrún Stella - Sideways

Tómas Welding - Lifeline

Ultraflex - Full Of Lust

Ultraflex - Work Out Tonight

Hildur Guðna - Vichnaya Pamyat (Chernobyl)

Hildur Guðna - Bridge of death (Chernobyl)

Hildur Guðna - Bathroom Dance (Joker)

Hildur Guðna - Call me Joker (Joker)

Sólstafir - Drýsill

Sólstafir - Akkeri

Sólstafir - Her Fall From Grace

Una Stef - The One

Una Stef - Rock&Roll Dancer

Una Stef - Silver Girls

Salóme Katrín - Elsewhere

Salóme Katrín - Quietly

Salóme Katrín - Don’t Take Me So Seriously

Moses Hightower - Ellismellur

Moses Hightower - Selbiti

Moses Hightower - Stundum

Moses Hightower - Lyftutónlist

Reykjavíkurdætur - Thirsty Hoes

Reykjavíkurdætur - Late Bloomers

Reykjavíkurdætur - DTR

Cyber - Pink House Paladino

Cyber - Calm Down

Auður og Mezzoforte - Hún veit hvað ég vil

HAM & Emilíana Torrini - HAMRABORG

Salka, Arnar, Eyþór, Ellen & Eyþór Ingi - Ég veit það

GDRN & Mugison - Heim

KK - Þetta er lag er um þig

KK & Plasticboy - Aftur kemur vor

Logi Pedro - Ef Grettisgata gæti talað

Sturla Atlas - Hvert sem ég fer

Emmsjé Gauti - Malbik

Emmsjé Gauti - Bleikt ský

Emmsjé Gauti - Jülebarnið

Emmsjé Gauti - Hjálpum mér

Emmsjé Gauti - Flughræddur

Ragnar Bjarnason - Barn

Adda Örnólfs - Bella símamær

Hjálparsveitin - Hjálpum þeim

Skoffín - Síðasti bærinn í dalnum

Skoffín - Sætar stelpur

Herra Hnetusmjör - Vitleysan eins

Herra Hnetusmjör - Eitt fyrir klúbbinn

Herra Hnetusmjör - Stjörnurnar

Herra Hnetusmjör ft. Frikki Dór - Ég lofa þér því

Herra Hnetusmjör - 100 mismunandi vegu

Herra Hnetusmjör - Takk fyrir allt

Bubbi Morthens - Sól rís

Halldóra Geirharðsdóttir - Fjöllin hafa vakað

Aron Mola og Rakel Björk - Rómeó og Júlía

Esther Talía Casey - Talað við gluggann

Björn Stefánsson - Hisoshima

Elín Hall - Er nauðsynlegt skjóta þá?

Frumflutt

21. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,