Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
Boðið er upp á tóndæmi frá íslenska tónlistarárinu 1991 með KK bandi, Stjórninni, Rafni Jónssyni, GCD, Vinum Dóra, Sniglabandinu, Karli Örvarssyni, Nýdönsk, Páli Óskari, Margréti Eir , Geirmundi Valtýssyni, Geira Sæm, Gaia, Sálinni hans Jóns míns, Sléttuúlfunum, Bubba, Helgu Möller, Stebba og Eyfa, Önnu Mjöll, Agli Ólafssyni, The Human Body Percussion Ensemble, Ríó, Todmobile, Sororicide, Valdimar Flygenring, Sykurmolunum, Síðan Skein Sól, Mannakornum o.fl.
Meðal viðmælenda í tólfta þættinum, þar sem eru íslenska tónlistarárið 1991 er tekið fyrir, eru KK, Óttar Felix, Rúni Júl, Gunnar Jökull, Geiri Sæm, Stebbi Hilmars, Eyfi, Jón Ólafs, Egill Ólafs, Jakob Frímann, Eyþór Arnalds, Þorvaldur Bjarni, Gísli Sigmunds og Einar Örn.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
KK band - True to you/Waiting For My Woman/Lucky one
Stjórnin - Hamingjumyndir/Láttu þér líða vel
Stefán Hilmarsson - Hvernig líður þér í dag
Sævar Sverrisson - Andartak
GCD - Kaupmaðurinn á horninu/Hamingjan er krítarkort/Mýrdalsandur
Sniglabandið - Wild thing, man
Karl Örvarsson - 1700 vindstig/Eldfuglinn
Nýdönsk - Kirsuber/Deluxe/Landslag skýjanna/Alelda
Páll Óskar - Ég ætla heim
Margrét Eir - Glugginn
Geirmundur - Ég hef bara áhuga á þér
Geiri Sæm - Jörð/Sterinn
Gaia - Gaia
Beaten Bishops - Where's my destiny
Sálin Hans Jóns Míns - Láttu mig vera/Tár eru tár/Ekkert breytir því
Sléttuúlfarnir - Við erum ein
Helga Möller - Í dag
Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu
Eyjólfur Kristjánsson - Skref fyrir skref
Anna Mjöll - Aldrei ég þorði
Vinir Dóra feat. Chicago Beau - Too much alchohol
Egill Ólafsson - Það brennur/Ekkert þras/Sigling
The Human Body Percussion Ensemble - Búkslátta
Ríó - Landið fýkur burt
Todmobile - Stopp/Í tígullaga dal/Eilíf ró
Sororicide - Human ecycling
Valdimar Flygenring og Hennes Verden - Kettir
Bubbi - Sumarið 68
Sykurmolarnir - Hit
Síðan Skein Sól - Blautar Varir/Klikkað/Godburger II
Mannakorn - Litla systir