Árið er

Árið er 2008 - fyrsti hluti

Emilíana Torrini er alþjóðleg stórstjarna, Björk leggur náttúrunni lið, Ragnheiður Gröndal nær áttum á ný, en hljómsveitin Hraun heldur hamingjuleitinni áfram. Retro Stefson gefur út fyrstu plötuna sína, Múgsefjun temur hagsmunatíkina, Helgi Björns kemur ríðandi austan og Ingó & Veðurguðirnir fara til Bahama. Hjaltalín kemur við hjartað í þér og mér, The Viking Giant Show leitar lækningu og Eurobandið syngur um hið fullkomna líf. Agent Fresco rústar Músiktilraunum, Þursaflokkurinn fagnar 30 ára afmæli, það er eða aldrei hjá Skakkamanage og nóttin tekur við hjá Pikknikk.

Meðal viðmælenda í 35. þættinum, í fyrsta hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2008, eru Emilíana Torrini, Björn Heiðar Jónsson, Hjalti Þorkelsson, Ingólfur Þórarinsson, Ragnheiður Gröndal, Björk Guðmundsdóttir, Högni Egilsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Unnsteinn Manúel Stefánsson, Óttar Proppé, Svavar Knútur Kristinsson, Jón Geir Jóhannsson og Heiðar Örn Kristjánsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Emilíana Torrini - Birds

Emilíana Torrini - Jungle Drum

Emilíana Torrini - Me and Armini

Emilíana Torrini - Beggar’s Prayer

Emilíana Torrini - Big Jumps

Emilíana Torrini - Gun

Emilíana Torrini - Heard It All Before

Múgsefjun - Kalin slóð

Múgsefjun - Lauslát

Múgsefjun - Hagsmunatíkin

Ingó & Veðurguðir - Bahama

Ingó & Veðurguðir - Drífa

Ragnheiður Gröndal - Flowers in the Morning

Ragnheiður Gröndal - Bella

Ragnheiður Gröndal - Today I hear Bass

Mugison & Ragga Gröndal - Stolin stef

Steini - Girls Are All The Same

Hjálmar & Timbuktu - Dom Hinner Aldrig I Fatt

Helgi Björns & Reiðmenn Vindanna - Komum ríðandi austan

Björk - Náttúra

Björk - I Miss You

KK - Gamalt lag

Þorsteinn Einarsson - Í tvílyftu timburhúsi

Páll Óskar - Þú komst við hjartað í mér

Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér

Páll Óskar & Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér

Páll Óskar - Sama hvar þú ert

Toggi - Wonderful

Pikknikk - Nóttin tekur við

Yohanna - Beautiful Silence

Skakkamanage - Now Or Never

Retro Stefson Papa Paulo III (re edit)

Retro Stefson - Montana

Retro Stefson - Senseni

Retro Stefson - Paul Is Dead

Ragnheiður Gröndal - Don’t Wake Me Up

Haffi Haff - the Wiggle Wiggle Song

Mercedes Club - Ho, Ho, Ho, We Say Hey, Hey

Dr Spock - Hvar ertu

Eurobandið - Fullkomið líf

Eurobandið - This is my life

Agent Fresco - Eyes of a Cloud Catcher

Hraun - Dansa

Hraun - Komdu

200.000 naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins - Láttu mig vera

The Viking Giant Show - The Cure

The Viking Giant Show - Party At The White House

Þursaflokkurinn & Caput - Stóðum tvö í túni

Þursaflokkurinn & Caput - Nútíminn

Guðrún Gunnarsdóttir - Eins og vera ber

Guðrún Gunnarsdóttir - Umvafin englum

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,