Árið er

Árið er 2009 - annar hluti

Dikta þakkar fyrir sig, Baggalútur fer á slóðir Vestur-Íslendinga, Eberg tekur eitt skref í einu og Feldberg dúettinn slær í gegn. Hafdís Huld syngur um franskan ofurhuga, Elíza Newman tekur upp í London, hljómsveitin Leaves fær sparkið og gerist plötuútgefandi og Ívar Bjarklind er með nesti og nýja skó. Hljómsveitin Ske gefur út sína þriðju breiðskífu, Snorri Helgason fer í sóló, Bloodgroup þyngir hljóminn og Gus Gus er allan sólarhringinn. Stjörnubjartur drengur fær Liljurós frá Ellen Kristjáns og Pétri Ben, Þórunn Antonía syngur Velvet Underground með Beck og þetta reddast allt hjá Björgvini Halldórssyni.

Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Meðal viðmælenda í 39. þættinum, í öðrum hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2009, eru Haukur Heiðar Hauksson, Þorkell Máni Pétursson, Bragi Valdimar Skúlason, Hafdís Huld Þrastardóttir, Bjarki Sigurðsson, Daði Birgisson, Frank Hall, Guðmundur Steingrímsson, Höskuldur Ólafsson, Elíza Newman, Snorri Helgason, Ívar Bjarklind, Einar Tönsberg, Birgir Þórarinsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Janus Rasmussen, Hallur Kr. Jónsson, Arnar Guðjónsson, Ellen Kristjánsdóttir, Pétur Þór Benediktsson, Þórunn Antonía Magnúsdóttir, Björgvin Halldórsson, Hannes Friðbjarnarson, Pétur Örn Guðmundsson og Páll Óskar Hjálmtýsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Dikta - Just Getting Started

Dikta - From Now On

Dikta - Let Go

Dikta - Thank You

Dikta - Goodbye

Dikta - Hotel Feelings (eða Let Go)

Baggalútur - Sólskinið í Dakota

Baggalútur og Gylfi Ægisson - Dansinn

Baggalútur og Megas - Æfintýr

Hafdís Huld - Synchronised Swimmers

Hafdís Huld - Kónguló

Hafdís Huld - Action Man

B.Sig - Evening Brakes / All Is Lost

B.Sig - Far Away

Ske - My Lo

Ske - You Can’t Help Me (We Are In This For Russia)

Ske - Know By Now

Elíza Newman - Ukulele Song (Pie In The Sky)

Elíza Newman - Hopeless Case

Elíza Newman - Hopeless Case

Snorri Helgason - Carol

Snorri Helgason - Mockingbird

Snorri Helgason - Freeze-out

Ívar Bjarklind - Fyrr en þig grunar

Ívar Bjarklind - Nesti og nýjir skór

Feldberg - Running Around

Feldberg - Don’t Be Stranger

Feldberg - Dreamin’

Eberg - One Step At The Time

Gus Gus - Add This Song

GusGus - Thin Ice

Bloodgroup - My Arms

Bloodgroup - This Heart

Leaves - Aeronaut

Leaves - All The Streets Are Gold

Ellen Kristjáns - Liljurós

Ellen Kristjáns - Stjörnubjarti drengur

Þórunn Antónía & Beck’s Record Club - All Tomorrow's Parties

Jack London - Self Drown Count

Jack London - Why Can’t We All

Jack London - Life Spin

Jet Black Joe - Jamming

Þorvaldur Davíð - Sumarsaga

Bjarni Hall - The Long Way Home

Sigurjón Brink - Brosið þitt lýsir mér leið

Gunnar Þórðarson & Buff - Íslands barn

Svavar Knútur ásamt Gunnari Þórðar - Ástarsæla

Gunnar Þórðarson - blánar yfir berjamó

Rúnar Júlíusson - Ég þrái lifa

Páll Óskar Hjálmtýrsson- Söngur um lífið

Fjölskylda Rúnars Júl - Það þarf fólk eins og þig

Frumflutt

1. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,