Árið er

Árið er 1980

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Meðal viðmælenda í fyrsta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1980 er tekið fyrir, eru Bubbi Morthens, Sigurður Árnason, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Egill Ólafsson, Tómas M. Tómasson, Rúnar Vilbergsson, Magnús Guðmundsson, Sigtryggur Baldursson, Guðni Rúnar Agnarsson, Eyþór Gunnarsson, Kristján B. Snorrason, Magnús Stefánsson, Jóhann Helgason, Ragnhildur Gísladóttir, Gunnþór Sigurðsson, Valgarður Guðjónsson, Ásgeir Tómasson, Daníel Pollock, Magnús Stefánsson, Mike Pollock og Magnús Þór Sigmundsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Bubbi Morthens - Hrognin eru koma/Þorskacharleston/Ísbjarnarblús/Stál og hnífur/Jón pönkari/Hollywood

Björgvin Halldórsson - Sönn ást

Pálmi Gunnarsson - Andartak/Hvers vegna varstu ekki kyrr/Vegurinn heim

Þursaflokkurinn - Sjónvarpsbláminn/Bannfæring/Jón var kræfur karl og hraustur

Pónik - Tangó/Hvers leita ég

Þeyr - En/Vítisdans/Eftir vígið/Svið

Halli & Laddi - Tafist í Texas/ Í Köben

Mezzoforte - Miðnæturhraðlestin/Stjörnuhrap/Shooting Star

Upplyfting - Kveðjustund/Traustur Vinur

Þú & Ég - Sveitin milli sanda/Dance dance dance/Í útilegu

Björgvin & Ragnhildur - Ég gef þér allt mitt líf/Dagar og nætur

Megas - Paradísarfuglinn

Snillingarnir - Demó frá 1980/ nótt

Fræbbblarnir - False death/Summer (K)nights/Í nótt/Ljóð/Æskuminning

Áhöfnin á Halastjörnunni - Ég hvísla yfir hafið/Stolt siglir fleyið mitt

Geimsteinn - Brúðarskórnir/Það skilar sér

Ruth Reginalds - Pósturinn í vikunni

Utangarðsmenn - Poppstjarnan/Rækjureggae/Atlantic Blues/Kyrrlátt kvöld/Hiroshima/Sigurður var sjómaður

Magnús Þór - Dordingull/Verðbólga/Sælt er lifa

Haukur Morthens & Mezzoforte - Við freistingum gæt þín/Ég hugsa heim/Vorið kom

Tívolí - Danserína/Fallinn

Frumflutt

7. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,