Árið er

Árið er 1987

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Íslenska tónlistarárið 1987 er tekið fyrir í áttunda þættinum. Meðal viðmælenda eru Bjartmar Guðlaugsson, Ásgeir Sæmundsson, Rafn Jónsson, Helgi Björnsson, Bubbi Morthens, Kristján Kristjánsson, Einar Örn Benediktsson, Þór Eldon, Hörður Torfason, Megas, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Sverrir Stormsker, Felix Bergsson, Björk Guðmundsdóttir og Guðmundur Rafnkell Gíslason.

Boðið er upp á tóndæmi með Bjartmari Guðlaugssyni,Geira Sæm, Síðan skein sól, Höllu Margréti, Módel, KK Son, Gunnari Þórðarsyni, Sykurmolunum, Bitlavinafélaginu, Skriðjöklum, Gildrunni, Tíbrá, Stuðmönnum, Bjarna Ara, Bubba Morthens, Ladda, Herði Torfa, Bergþóru Árnadóttur, Megasi, Nýdönsk, Stuðkompaníinu, Sverri Stormsker, Rikshaw, Strax, SH draumi, Bleiku böstunum, Sogblettum, Greifunum, Rauðum flötum, Björk Guðmundsdóttur, Súellen og nokkrum öðrum flytjendum sem komu við sögu hér á landi 1987.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Bjartmar - Týnda kynslóðin/Sunnudagsmorgunn/Ég er ekki alki

Geiri Sæm - Hasarinn/Rauður bíll

Grafík - Leyndarmál/Prinsessan/Presley

Síðan Skein sól - Skemmtileg nótt

Valgeir & Halla Margrét - Hægt og hljótt

Model - Lífið er lag/Ástarbréf merkt X

Bubbi - Skyttan/Skapar fegurðin hamingjuna

Varnaglarnir - Vopn og verjur

KK Son - Personal Beer

Gunni Þórðar & Egill Ólafs - Ljósvíkingur

Sykurmolarnir - Taktu í takt og trega/Birthday

Bítlavinafélagið - Þorvaldur

Skriðjöklar - Hryssan mín blá

Gildran - Vorbragur/Huldumenn/Mærin/Svarta blómið

Tíbrá - Öngþveiti

Stuðmenn - Leitin látúnsbarkanum/Popplag í G-dúr

Bjarna Arason - Bara ég og þú

Bubbi - Silfraður bogi/Aldrei fór ég suður/Frelsarans slóð/Bak við veggi martraðar

Laddi - Hvítlaukurinn

Hörður Torfa - Línudansarinn/Litli fugl

Bergþóra Árna - Manstu

Megas - Björg/Reykjavíkurnætur/Við Birkiland

Gunnar Þórðarson - Sungið um draum

Björgvin Halldórs & Erna Gunnars - Síðasti dansinn

Nýdönsk - Síglaður

Stuðkompaníið - Tungskinsdansinn

Sverrir Stormsker - Búum til betri börn/Við erum við/Horfðu á björtu hliðarnar

Rikshaw - Ordinary Day

Strax - Face The Facts

S.H. Draumur - Helmút á mótorhjóli

Bleiku bastarnir - Blómið

Sogblettir - 5. gír

Greifarnir - Frystikistulagið/Viskubrunnur/Draumadrottningin

Rauðir fletir - Ég heyrði það frá útlöndum

Torfi Ólafs & Pálmi Gunnars - Systkynin

Björk & tríó Guðmundar Ingólfssonar - Litli tónlistarmaðurinn

RíóTríó - Á Sprengisandi

Ellen - Símon er lasinn

Frumflutt

5. ágúst 2023

Aðgengilegt til

4. ágúst 2024
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,