Árið er

Árið er 2000

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Útrás Sigur Rósar fær fljúgandi start og Björk er tilnefnd til Óskarsverðlauna. Sálin hyggur á söngleik, Sóldögg upplifir kraftaverk, Utangarðmenn snúa aftur en lífið bíður ekki eftir Selmu Björns. Botnleðja lendir í slæmum málum, bransinn reynir breyta Bellatrix í poppsveit, Múm fer í mál og Mugison er lúði. 110 Rottweilerhundar rústa Músíktilraunum, Brain Police spilar eyðimerkurrokk en Mínus harðkjarnarokk.

Meðal viðmælenda í 21. þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 2000 er tekið fyrir, eru Stebbi Hilmars, Gummi Jóns, Birgitta Haukdal, Kjartan Sveinsson, Georg Holm, Magni Ásgeirs, Gísli Marteinn, Björn Jörundur, Bergsveinn Arilíusson, Elíza Newman, Steinar Berg, Vilhelm Anton Jónsson, Halli Gísla, Heiðar Örn, Mugison, Gunnar Örn Tynes, Örvar Þóreyjarson, Sjón, Kiddi Hjálmur, Birggi Hilmars, Einar Ágúst, Gunni Ólas, Herbbi Viðars, Ágúst Bent, Erpur Eyvindarson, Björn Stefánsson og Máni Pétursson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Sálin hans Jóns míns - Ekki nema von/Uppí skýjunum/Sól ég hef sögu segja þér

Írafár - Hvar er ég

Buttercup - Hvenær/Endalausar nætur

Sigur Rós - Nýja lagið/Dánarfregnir og jarðarfarir

Damon Albarn & Einar Örn - Lola Flamenco

Utangarðsmenn - Íslenski draumurinn/Crazy/Hírósíma

Á móti Sól - Vertu hjá mér/Í Vestmannaeyjum

Luxus - Sleep/Monday Morning

Eggert Þorleifsson - Hárfinnur hárfíni

Sóldögg - Bonasera/Hennar leiðir

Bellatrix - The Girl With The Sparkling Eyes/Jedi Wannabe

Útópía - Sólmyrkvi

200.000 naglbítar - Toksík Allah/Lítill fugl/Stopp nr. 7

Miðnes?Reykjavík Helvíti

Botnleðja - Farðu í röð/Fallhlíf/Ég er frjáls

Mugison - Bíddu/Ég er lúði

Selma & Stebbi Hilmars - Lame Excuse

Todmobile - Þeirr sem guðirnir elska/Fæ aldrei nóg

Múm - Awake On A Train/I?m 9 today

Kanada - La Go

Björk & Thom Yorke - I?ve Seen It All

Í svörtum fötum - Ég veit

Fálkar - Ástarkveðja frá Keflavík

Ampop - Psychic

Brain Police - Cheap Lovin/Crash & Burn

Einar Ágúst & Telma - Tell Me

Skítamórall - Einn Með þér/Ennþá

Tvíhöfði - Ú kæra vina

Egill Sæbjörnsson - I Love You So

110 Rottweilerhundar - Beygla

Blaz Roca & Bent - Ógæfa.is

XXX Rottweiler hundar - Þér er ekki boðið

Sverrir Bergmann - Án þín

Mínus - Liquid Courage

Rúnar Júlíusson - Ekkert jafnast á við Jesú

Jóhanna Guðrún - Villikötturinn

Megas - Klappað í stíginn

Frumflutt

1. nóv. 2023

Aðgengilegt til

4. nóv. 2024
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,