Árið er

Árið er 2005 - fyrri hluti

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Emilíana Torrini snýr aftur, Ampopdúettinn breytist í tríó og Dikta er í hamingjuleit. Mugison & Hjálmar taka höndum saman, Vínyll gefur loksins út plötu og Orri Harðar öðlast aftur trú. Lights On The Highway vinnur GBOTB og gefur út sína fyrstu plötu, söngvaskáldið Helgi Valur er á einlægu nótunum og Kimono gerir út frá Berlín. Hildur Vala og Heiða Ólafs keppa til úrslita í Idol stjörnuleit, Jakobínarína á stefnumót við sjónvarpið, Benni Hemm Hemm býður í skrúðgöngu og Ragnheiður Gröndal selur grimmt. Írafár missir alla stjórn, Sálinni hefur aldrei liðið betur, Selma Björns tekur aftur þátt í Eurovision og Rass sýnir andstöðu.

Meðal viðmælenda í 29. þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 2005 er til umfjöllunar, eru eru Emilíana Torrini, Kiddi í Hjálmum, Mugison, Baltasar Kormákur, Biggi Hilmars, Orri Harðar, Þór Freysson, Guðlaugur Júníusson, Egill Tómasson, Haukur Heiðar Hauksson, Kristófer Jensson, Stebbi Hilmars, Gummi Jóns, Ragga Gröndal, Birgitta Haukdal, Óttarr Proppé og Helgi Valur Ásgeirsson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Emilíana Torrini - Heartstopper/Lifesaver/Sunny Road/Nothing Brings Me Down

Rúnar Júlíusson & Hjálmar - Blæbrigði lífsins

Mugison & Hjálmar - Ljósvíkingur

Mugison - Little Trip to Heaven

MínusBarði - Happy Endings

Ampop - Eternal Bliss/Clown/Ordinary World/My Delusions

Orri Harðar - Ég og þú/Listin lifa

Helgi Þór Arason - Instant Replay

Heiða Ólafs - Líf/Hvað sem er

Hildur Vala - Líf/Húsin mjakast upp/Segðu

Selma Björns - If I Had Your Love

Vinyll - Miss Iceland/Nobody's Fool/Who Get?s The Blame

Worm is Green - The Pop Catastrophy/Electron John

Benni Hemm Hemm - Til eru fræ/I Can Love You In A Wheelchair

Dikta - Losing Every Day/Breaking The Waves/Someone Somewhere

Lights On The Highway - Long Summer Dining/She Takes Me Home

Sálin hans Jóns míns - Þú færð bros/Aldrei liðið betur/Undir þínum áhrifum

Ragnheiður Gröndal - After The Rain/ Its Your Turn

Írafár - Ég missi alla stjórn/Lífið/Leyndarmál

Kimono - Aftermath

Rass - Við erum Rass/Umboðsmaður Alþingis/Burt með kvótann

Jakobínarína - Ive Got A Date With My Television

Helgi Valur- I Think it's Over/Its OK To Loose

Curver - 1. janúar (Nýtt ár)/21. nóvember (I Fell In Love With My Spacequeen)

Sign - A Little Bit

Hudson Wayne - Desert/Battle Of The Banditos

Frumflutt

1. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,