Árið er

Árið er 1994

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Íslenska tónlistarárið 1994 er tekið fyrir í fimmtánda þættinum. Meðal viðmælenda eru Dr. Gunni, Eyþór Arnalds, Þór Eldon, Sjón, Ingólfur Magnússon, Emilíana Torrini, Jón Ólafs, Björk, Eggert Gíslason, Elíza Newman, Steingrímur Guðmundsson, Páll Óskar, Baltasar Kormákur, Georg Holm, Gunni Bjarni, Þorvaldur Bjarni, Jón Símonarson, Ingimundur Elli Þorkelsson, Óttar Proppé o.fl.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Unun - Hann mun aldrei gleymenni/Ást í viðlögum/Lög unga fólsins

Heiða Trúbador - All I Want To Do Is Kiss You

Bong - Do you remember/Release

BOB - Loose your mind

Bubbleflies - Pinocchio

Emilíana Torrini - I will Survive

Spoon - Tomorrow/Taboo

Fantasía & Stebbi Hilmars - Negli þig næst

Bubbi - Bíódagar

Sigga Beinteins - Nætur

N1+ - Frelsið

Björk Guðmundsdóttir - Violently Happy/Come To Me

Björk & PJ Harvey - (I can?t get no) Satisfaction

Madonna - Bedtime Story

Nýdönsk - Málum bæinn rauðan/Er hann rétti

Björn Jörundur - Leikföngin

Wool (Músíktilraunir)

Maus - Skjár/Ljósrof

Tennessee Trans & Svala - Hipp hopp Halli

Scope - Was It All It Was

Skárren ekkert - Lestin er koma/Þetta er gítar, ekki mandólín

Kolrassa Krókríðandi - Hver vill þjást/Þú deyrð í dag

Páll Óskar & Milljónamæringarnir - Speak Up Mambo/Negró José/Something Stupid

Pláhnetan & Björgvin Halldórs - Ég vissi það

Leikhópur Hársins - eilífu

SSSól - Lof mér lifa/Einmana

Victory Rose (Sigur Rós) - Fljúgðu

Kombóið ? Sunny Side/Gamall maður

Jet Black Joe - Wasn?t For You/Jet Black Joe - Higher & Higher

Bubbi Morthens - Þannig er ástin/Maður án tungumáls

Birthmark - Dogtown/Laura

Slowblow - Is Jesus Your Pal?

Tweety - Alein/Gott mál

XIII - Thirteen

Dos Pilas - Schizophrenic

Vinir vors & blóma - Frjáls/Gott í kroppinn

Bjartmar - Bissí Krissí

HAM - Örlög

Olympía - Symphony

Funkstrasse - HM Atómíka

Bjarni Tryggva - Krossinn

Frumflutt

2. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,