Árið er

Árið er 2020 - fyrsti hluti

Bríet á vinsælasta íslenska lag ársins, Margrét Rán syngur með GusGus, Krassasig brýtur heilann, Jío & Króli óska sér og þjóðin syngur heima með Helga. Ásgeir Trausti er sáttur við lífið og tilveruna, Daði Freyr vinnur Söngvakeppnina en fær ekki fara í Eurovision, Auður sendir frá sér svítu, Jónsi syngur um sumarið sem aldrei kom og Hatari sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Bríet - Esjan

Bríet - Djúp sár gróa hægt

Bríet - Sólblóm

Bubbi og Bríet - Ástrós

Bríet - Rólegur kúreki

Bríet - Fimm

GusGus - Out Of Place

GusGus - Higher

GusGus & Vök - Higher

Krassasig - Brjóta heilann

Krassasig - Hlýtt í hjartanu

Krassasig - Einn dag í einu

Krassasig - Þú ert eins og hún

Lay Low & Eyþór Ingi - Aftur heim til þín

Myrkvi - Sér um sig

Ljótu hálfvitarnir - Við stöndum hér enn

kefLAVÍK - Malibu bylgjulengdin

Helgi Björns - Það bera sig allir vel

Helgi Björns - Hryssan mín blá

Salka Sól - 1000 segðu

Helgi Björnsson og Salka Sól - Saman (höldum út)

Ragga Gísla og Reykjavíkurdætur - Hvað er ske

JFDR - Shimmer

JFDR - Taking A Part Of Me

JFDR - Think Too Fast

Ólafur Arnalds & JFDR - Back To The Sky

Ólafur Arnalds & Bonobo - Loom

Ólafur Arnalds - Defending Jacob Theme

Ásgeir Trausti - Myndir

Ásgeir Trausti - Pictures

Ásgeir Trausti - Sátt

Ásgeir Trausti - Heimþrá

Ásgeir Trausti - Hringsól

Ásgeir Trausti - Bernskan

Daði Freyr - Think About Things

Dimma - Almyrkvi

Daði Freyr - Think About Things (Hot Chip mix)

Daði Freyr - Where We Wanna Be

Elín Hall - Upp mér

Elín Hall - Dalurinn

Elín Hall - Augun mín

Hera - How Does A Lie Taste

Hera - Process

Axel Flóvent - Tourist

Axel Flóvent - You Stay By The Sea

Auður - Ljósinkveikt

Auður & Bríet - Ljósinslökkt

Auður - Endalaust

Auður - Fljúgðu burt dúfa

Ingó Veðurguð - Takk fyrir mig

Ingó Veðurguð - Í kvöld er gigg

Jónsi - Exhale

Jónsi & Robyn - Salt Licorice

Jónsi - Sumarið sem aldrei kom

Jónsi & Elizebeth Fraser - Cannibal

Jónsi - Wildeye

Celebs - Kannski hann

Celebs - Kraumar

Geirfuglarnir - Kópavogsfundurinn

Nýdönsk - Örlagagarn

Guðmundur R - Perla

Jói & Króli - Geimvera

Jói & Króli - Óska mér

Jói & Króli ft. Auður & Bríet - Spurning frá mér til mín

Jói & Króli - Tveir koddar

Benni Hemm Hemm - Miklabraut

Benni Hemm Hemm - Hef aldrei

Benni Hemm Hemm - Davíð 51

Hatari - Engin miskunn

Hatari - Klámstrákur

Hatari & Bashar Murad - Klefi

Hatari - Spillingardans

Hatari & Cyber - Hlauptu

Frumflutt

7. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,