Árið er

Árið er 2019 - fyrri hluti

Hatari veldur usla í Eurovision, Huginn og Herra snúa bökum saman og Of Monsters & Men topp 10 í Bandaríkjunum í þriðja sinn. Vök er í myrkrinu með poppplötu ársins, Cell7 snýr aftur með hip-hop plötu ársins og Grísalappalísa kveður með rokkplötu ársins. Helgi Hrafn stendur á krossgötum, Birnir er allgáður og vakandi, Munstur gerir tilraunir, Joey Christ er 100P jákvæður en Hjálmar hætta anda. Blóðmör burstar Músíktilraunir með líkþorni en Gugusar er rafheili keppninnar og Between Mountains breytist úr dúói í einsmanns hljómsveit. Bubbi röltir um regnbogans stræti, sumargleðin er við völd hjá Gumma Tóta, ClubDub fokkar upp klúbbnum en Sin Fang heldur sorglegt partí.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Vök - Erase You

Vök - Autopilot

Vök - Night & Day

Vök - In The Dark

Vök - Spend The Love

Vök - Fantasia

Jón Jónsson - Draumar geta ræst

GDRN - Hvað er ástin

Munstur - Threshold

Munstur - Tveir fuglar

Munstur - Gotta Get In Love

Munstur - Doesn’t Really Matter

Munstur - Sublime

Tryggvi - Allra veðra von

Snorri Helgason - Við strendur Mæjorka

Máni Orrason - I Swear It’s True

Bjartmar Guðlaugsson - Eyjarós

Birnir - PBS

Birnir - Besti minn

Birnir ft. Lil Binni - BRB Freestyle

Friðrik Ómar - Hvað ef ég get ekki elskað

Hatari - Hatrið mun sigra

Huginn og Herra Hnetusmjör - Klakar

Herra Hnetusmjör og Huginn - Sorry mamma

Herra Hnetusmjör og Huginn - Hetjan (remix)

Hnetusmjör og Bo - Þegar þú blikkar

Helgi Hrafn Jónsson - Lofa mér

Helgi Hrafn Jónsson - Intelligentle

Helgi Hrafn Jónsson & Emilíana Torrini - Crossroads

Sykur - Kókídós

Sykur - Svefneyjar

Between Mountains - Open Grounds

Between Mountains - What Breaks Me

Between Mountains - September Sun

Between Mountains - Little Lies

Between Mountains - Into The Dark

Of Monsters & Men - Wild Roses

Of Monsters & Men - Wars

Of Monsters & Men - Waiting For The Snow

Of Monsters & Men - Alligator

Of Monsters & Men - Wild Roses

Joey Christ - 100P

Joey Christ - 1-10

Joey Christ - Jákvæður

Hjálmar - Allt er eitt

Hjálmar - Fyrir þig

Hjálmar - Hættur anda

Ásgeir Trausti - Græðgin

Hjálmar - Græðgin

Hjálmar - Hvað viltu gera ?

Cell7 - City Lights

Cell7 - Peachy

Sin Fang - Hollow

Sin Fang - No Summer

Sin Fang - Constellation

Gummi Tóta - Án þín

Gummi Tóta - Sumargleðin

Gummi Tóta - Það ert þú

ClubDub - Fokka upp klúbbnum

ClubDub - Hvar er partý

ClubDub & Salsakommúnan - Aquaman

Grísalappalísa - Týnda rásin 1

Grísalappalísa - Þurz 2

Grísalappalísa - Í fýlu

Grísalappalísa - Þrjúhundruðsextíuogfimmdagablús (sjáðu hjónin)

Blóðmör - Líkþorn

Ásta - Hvít lygi

Ásta - Sykurbað

Gugusar - If You Wanna Go

Gugusar - I’m Not Supposed To Say This

Bubbi - Regnbogans stræti

Bubbi - Skríða

Bubbi & Halldóra Katrín - Án þín

Bubbi - Límdu saman heiminn minn

Bubbi - Velkomin

Frumflutt

23. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,