Árið er

Árið er 2016 - fyrri hluti

Kaleo er mest spilaða hljómsveit í heimi, Emilíana Torrini gefur út plötu með belgískri sveit, Hórmónar bera sigur úr býtum í Músíktilraunum, Sturla Atlas gefur út sína þriðju plötu, Retro Stefson heldur lokatónleika en Mánar snúa aftur. Morðingjarnir djamma, CeaseTone horfir á björtu hliðarnar, Friðrik Dór dansar eins og hálfviti og Skálmöld flytur vögguvísur. Amiina semur tónlist við þögla mynd, Ólafur Arnalds og Baldvin Z fara hringinn, Barði og J.B. Duncel eru Starwalker og Kristjana Stefáns er Bambaló. Kælan mikla sér sýnir, Glowie slær í gegn og Auður er bjartasta vonin.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Kaleo - I Can’t Go On Without You

Kaleo - No Good

Kaleo - Way Down We Go

Kaleo - Save Yourself

Þórunn Antonía & Bjarni - Sunny Side Of The Road

Þórunn Antonía & Bjarni - White Ravens

Þórunn Antonía & Bjarni - The Sun Never Came

Emilíana Torrini - Jungle Drum

Emilíana Torrini -Today Has Been OK

Emilíana Torrini - Speed Of Dark

Emilíana Torrini - When We Dance

Emilíana Torrini - Home

Þorsteinn Einarsson - Leya

Þorsteinn Einarsson - Kryptonite

Vök - Waiting

Seven Lions ft. Margrét Rán - Creation

DIGITAL 21 & Stefan Olsdal ft. Margrét Rán - Spaces

Retro Stefson - Malaika

Retro Stefson - Skin

Retro Stefson - Minning

Retro Stefson - Solaris (live)

Sturla Atlas jr. - 101 Rapp

Sturla Atlas - Vino

Sturla Atlas - Fed Up

Steed Lord - Curtain Call

Blissful - Elevate

Morðingjarnir - Svifryk

Morðingjarnir - Djamma

Morðingjarnir - Milli svefns og vöku

Björn Thoroddsen - Leave It All To You

Björn Thoroddsen - The Call

Memfísmafían & Snæfríður Ingvarsdóttir - Meðan nóttin fellur á

Stefán Hilmarsson - Þú ferð mér svo ósköp vel

Made in sveitin - Heit er mín þrá

Á móti sól - Ég verð komast aftur heim

Ceasetone - Full Circle

CeaseTone - The Bright Side

Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar)

Friðrik Dór & Sverrir Bergmann - Ástin á sér stað

Friðrik Dór - Fröken Reykjavík

Jón Jónsson - Your Day

Mánar - eiga þig

Mánar - Lækurinn (ft. Ian Anderson)

Ólafur Arnalds, Atli Örvarsson & Sinfonía Nord - Öldurrót

Ólafur Arnalds & Nanna Bryndís - Particles

Amiina - Fantomas

Amiina - Café

Amiina - L’homme Noir

Calicut - Waterfall

Himbrim - Running In Circles

Auður - South America

Auður - 3D

Glowie - One Day

Glowie - No Lie

Bambaló - I Would Run Away With You Again

Bambaló - Dauði Ófelíu

Hórmónar - Hamskipti

Hórmónar - Kynsvelt

Skálmöld - Miðgarður

Skálmöld - Ásgarður

Skálmöld - Niðavellir

Nykur - Sjáið sólina þjást

Kronika - Tinnitus Forte

Rythmatik - Waves

Sváfnir Sig og drengirnir af upptökuheimilinu - Malbiksvísur

Kælan mikla - Sýnir

Kælan mikla - Kalt

Starwalker - Holidays

Starwalker - Losers Can Win

Frumflutt

5. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,