Árið er

Árið er 1996

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Quarashi kemur með nýjan tón inn í íslenska dægurlagaheiminn, Gus Gus fer alveg óvart í útrás, Anna Halldórs upplifir Villta morgna, Jet Black Joe leggur árar í bát en Páll Óskar er Seif. Damon Albarn gerist Íslandsvinur og Blur fær júhú lánað hjá Botnleðju, Óbyggðirnar kalla á KK og Magga Eiríks en Kolrassa opnar augun þín.

Meðal viðmælenda í sautjánda þættinum þar sem íslenska tónlistarárið 1996 er tekið fyrir, eru Páll Óskar Hjálmtýsson, Magnús Eiríksson, Damon Albarn, Heiðar Örn Kristjánsson, Ragnar Páll Steinsson, Haraldur Freyr Gíslason, Stefán Hilmarsson, Njáll Þórðarson, Birgir Örn Thoroddsen, Anna Mjöll Ólafsdóttir, Emilíana Torrini, Baldur Stefánsson, Elíza Geirsdóttir Newman, Rúnar Júlíusson, Gunnar Bjarni Ragnarsson, Jónas Sigurðsson og Sölvi Blöndal.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

Páll Óskar - Horfðu á mig/Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt/Stanlaust stuð

Todmobile - Voodoman

KK & Magnús Eiríks - Ómissandi fólk/Óbyggðirnar kalla

Anna Halldórsdóttir - Villtir morgnar/Gáski

SSSól - Það eru álfar inn í þér

Funkstrasse - Ferðalag

Spoon & Marín Manda - Why

Botnleðja - Ég vil allt/Þið eruð frábær

Björgvin Halldórsson - Þig dreymir kannski engil

Stefán Hilmarsson - Eins og er/Í fylgsnum hjartans

Vinir vors og blóma - Satúrnus

Skítamórall - Stúlkan mín

Sóldögg - Slím

Stjörnukisi - Glórulaus

Brim - Pipeline/Á Skagaströnd

Slowblow & Emilíana Torrini - 7 Up Days

Björn Jörundur & Margrét Vilhjálms - Á sama tíma ári

Máni Svavarsson - Áfram Latibær

Hörður Torfa - Kossinn

Anna Mjöll - Sjú

Bubbi Morthens - Með vindinum kemur kvíðinn/Sá sem gaf þér ljósið

Emilíana Torrini - Old Man & Miss Beautiful/The Boy Who Giggled So Sweet

GusGus - Polyesterday

Reggie On Ice - Húðflúraðar konur/Kyrrlátt kvöld við fjörðinn

Kolrassa Krókríðandi - bæ/Opnaðu augun mín

Megas - Kölski og ýsan

Rúnar Júll - Þú átt gull/Í viðjum vanans

In Bloom - Pictures/Deceived

Dead Sea Apple - Mist Of The Morning

Stripshow - Blind

Jet Black Joe - Bring The Curtain Down

Jetz - Mistery Girl

Páll Rósinkrans - I Believe In You

Björk - Possibly Maybe

Sólstrandagæjarnir - Partý á Rassgötu 3

Snörurnar - Lífið er svo stutt

Quarashi - Switchdance/Lone Rangers

Botnleðja - Svuntuþeysir/Hausverkun

Egill Ólafs & Tríó Björns Thor - Impromptu I/Rólegan æsing

Emilíana Torrini - I Really Love Harold

Fabúla - Heavy Secret

Frumflutt

7. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,