Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
Boðið er upp á tóndæmi frá 1986 með Bubba, Megasi, Dúkkulísum, Greifunum, Icy, Eddu Heiðrúnu, Diddú, Bítlavinafélaginu, Strax, Pálma Gunnarssyni, Gunnari Þórðarsyni, Agli Ólafssyni, Björgvin Halldórssyni, Eyjólfi Kristjánssyni, Mezzoforte, Sniglabandinu, Bjartmari og Pétri Kristjáns, Rauðum flötum, Skriðjöklum, Sykurmolunum, Bjarna Tryggva, Sverri Stormsker, Geirmundi Valtýssyni og nokkrum öðrum flytjendum sem komu við sögu hér á landi þetta ár.
Meðal viðmælenda í sjöunda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1986 er tekið fyrir, eru Bubbi Morthens, Megas, Erla Ragnarsdóttir, Magnús Eiríksson, Jón Ólafsson, Helgi Björnsson, Jakob Frímann Magnússon, Egill Ólafsson, Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson, Bjartmar Guðlaugsson, Ragnar Gunnarsson, Þór Eldon, Einar Örn Benediktsson, Björgvin Halldórsson og Nick Cave.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Bubbi - Blús fyrir Rikka/Augun mín/Serbinn/Er nauðsynlegt að skjóta þá
Megas - Fríða fríða/Helmingurinn lygi/Undir rós/Þú bíður allavega eftir mér/Lóa Lóa
Dúkkulísur - Hvar er ég/Svarthvíta hetjan mín
Greifarnir - Ég vil fá hana strax/Útihátíð
Pálmi Gunnarsson - Gleðibankinn
ICY - Gleðibankinn
Faraldur - Heilræðavísur Stanleys
Edda Heiðrún Backman - Önnur sjónarmið
Diddú - Stella í orlofi
Bítlavinafélagið - Oh Yoko/Þrisvar í viku
Strax - Keep It Up/Look Me In The Eye/Moscow Moscow
Gunnar Ásgeirsson - Götustelpa
Björgvin Halldórsson - Ástin /Reykjavík/Ég lifi í draumi
Mezzoforte - Joyride
Hálft í hvoru - Stund milli stríða
Mezzoforte & Eyfi - Stay
Mezzoferte - Another Day/No Limit
Sniglabandið - Jólahjól/Álfadans
Bjartmar og Pétur Kristjáns - 15 ára á föstu/Ástar óður
Bubbi - Braggablús
Egill Ólafsson - Húsin í bænum
Rauðir Fletir - Þögn af plötu
Bjarni Hafþór - Hún Reykjavík
Skriðjöklar - Tengja/Hesturinn
Sykurmolarnir - Ammæli/Köttur
Bjarni Tryggva - Mitt líf/Ástardaumur
Sverrir Stormsker & Bubbi - Þórður
Spaugstofan - Sama og þegið
Handboltalandsliðið - Allt að verða vitlaust
Geirmundur & Erna Gunnars - Með vaxandi þrá