Árið er

Árið er 2013 - annar hluti

Hljómsveitin Kaleo slær í gegn, Sin Fang túlkar bergmál sumarsins, Lay Low talar um veðrið en Grísalappalísa spyr hver er ég? Vök vinnur Músíktilraunir, hljómsveitin 1860 rafmagnast, Samaris syngur um tunglið góða en Sigur Rós hangir á bláþræði á ísjaka og semur tónlist fyrir The Simpsons. Ólafur Arnalds vinnur Bafta-verðlaun og heldur yfir 100 tónleika á erlendri grundu, súpergrúppan Drangar gefur út plötu og Áhöfnin á Húna fer hringinn í kringum landið en Ólöf Arnalds býr til tónlist í sumarbústað í Hvalfirði.

Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Meðal viðmælenda í öðrum hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2013 eru Jökull Júlíusson, Davíð Antonsson, Sindri Már Sigfússon, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Margrét Rán Magnúsdóttir og Andri Már Enoksson, Hlynur Júní Hallgrímsson, Óttar G. Birgisson, Georg Holm, Orri Páll Dýrason, Kári Sturluson, Kjartan Sveinsson, Jón Þór Birgisson, Jónas Sigurðsson, Lára Rúnarsdóttir, Arnar Þór Gíslason, Guðni Finnsson, Ómar Guðjónsson, Örn Elías Guðmundsson, Ólöf Arnalds, Jófríður Ákadóttir, Ólafur Arnalds, Gunnar Ragnarsson og Baldur Baldursson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti annar hluti:

Kaleo - Glasshouse (Músíktilraunir)

Kaleo - Vor í Vaglaskógi

Kaleo - Rock’n’roller

Kaleo - Automobile

Kaleo - I Walk On Water

Kaleo - All The Pretty Girls

Sin Fang - What’s Wrong With Your Eyes

Sin Fang - Young Boys

Lay Low - Talking About The Weather

Lay Low - Our Conversation

Lay Low - Genlty

Pálmi Gunnarsson - Núna

Ásgeir Óskarsson & Stebbi Hilmars - Stál í stál

Súellen - Vorkvöld í Atlavík

Björgvin Halldórsson & Jón Jónsson - Kæri vinur

Vök - Before

Vök - Við vökum

Wipeout - Hey Boy

Vök - Ég bíð þín

Steed Lord & Jakob Frímann - Viva La Brea

Geiri Sæm & Berndsen - Santa Fe

1860 - Socialite

1860 - Íðilfagur

Sigur Rós - The Simpsons Theme Song

Sigur Rós - Bláþráður

Sigur Rós - Brennisteinn

Sigur Rós - Ísjaki

Sigur Rós - Kveikur

Sigur Rós - Stormur

Áhöfnin á Húna - Sumardagur

Áhöfnin á Húna - Veistu hvað (Live)

Drangar - Örmagna

Drangar - Bál

Drangar - Nýtt upphaf, annar dagur

Ólöf Arnalds - German Fields

Ólöf Arnalds - A Little Grim

Samaris - Góða tungl

Samaris - Hljóma þú

Ólafur Arnalds - Old Skin

Ólafur Arnalds - A Stutter

Ólafur Arnalds - For Now I Am Winter

Grísalappalísa - Lóan er komin

Grísalappalísa - Hver er ég

Grísalappalísa - Skrítin birta

Hjálmar & Jimi Tenor - Messenger Of Bad News

Hjálmar - Skýjaborgin

Steindi & Gummi Páls ft. Stop Wait Go - Springum út

Frumflutt

3. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,