Árið er

Árið er 2013 - þriðji hluti

John Grant tekur ástfóstri við land og þjóð, Raggi Bjarna kemur við í Þjóðarbókhlöðunni, Cell 7 snýr aftur eftir 16 ára hlé og ástralska stórstjarnan Kylie Minogue syngur með Múm. Snorri Helgason breytist í hljómsveit, Ljótu hálfvitarnir syndga og syngja um athyglisprest, Skálmöld stígur á svið í Eldborg með Sinfó og þremur kórum og Berndsen kemst í gamlar Kraftwerkgræjur. Ásgeir Trausti heldur á vit ævintýranna í útlöndum, Íkorninn Stefán Örn Gunnlaugsson skapar nýja fagra fortíð, Gunnar Þórðarson semur óperu og Obja Rasta veit og vonar. Rúnar Þórisson fer af stað, dúettinn Jed & Hera verður til, Oyama sendir frá sér stuttskífu og Verzlingurinn Steinar Baldursson kemur upp á yfirborðið.

Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.

Meðal viðmælenda í þriðja hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2013 eru John Grant, Guðmundur Kristinn Jónsson, María Rut Reynisdóttir, Ásgeir Trausti Einarsson, Rúnar Þórisson, Stefán Örn Gunnlaugsson, Gunnar Örn Tynes, Örvar Þóreyjarson Smárason, Davíð Berndsen, Ragnar Bjarnason, Jón Ólafsson, Jón Jónsson, Ingólfur Þórarinsson, Teitur Magnússon, Arnljótur Sigurðsson, Davíð Berndsen, Ragna Kjartansdóttir, Snorri Helgason, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Oddur Bjarni Þorkelsson, Þorgeir Tryggvason, Baldur Ragnarsson, Sævar Sigurgeirsson, Eggert Hilmarsson, Þráinn Árni Baldvinsson, Björgvin Sigurðsso, Freiðrik Erlingsson og Gunnar Þórðarson.

Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Lagalisti:

John Grant - Pale Green Ghosts

John Grant - Glacier

Sinead O’Connor - Queen Of Denmark

John Grant - Black Belt

John Grant - GMF

Nýdönsk & John Grant - Sweet World

Nýdönsk - Iður (Þjóðhátíðarlagið)

Cell 7 - Feel Something

Cell 7 - Afro Puff (Hljómskálinn)

Cell 7 - Gal Po Di Scene

Oyama - Everything Some Of The Time

Jed & Hera - Issues

Steinar - Up

Starwalker - Bad Weather

Ragnar Bjarnason - Á þjóðarbókhlöðunni

Ragnar Bjarnason - Það styttir alltaf upp

Ragnar Bjarnason - Þetta lag

Múm - Toothweels

Múm & Kylie Minouge - Whistle

Ljótu hálfvitarnir - Syndir

Ljótu hálfvitarnir - Athyglisprestur

Skálmöld & Sinfó - Kvaðning

Snorri Helgason - The Morning Is The Loving Hour

Snorri Helgason - Summer Is Almost Gone

Snorri Helgason - Kveðja

Ásgeir Trausti - Head In The Snow

Ásgeir Trausti - King and Cross

Ásgeir Trausti - Torrent

Ásgeir Trausti - Lupin Intrique

Rúnar Þórisson - Sérhver

Rúnar Þórisson & Lára Rúnars - Af stað

Berndsen - Planet Earth

Berndsen - Monster Forest

Ingó - Brekkusöngur Minning um mann

Ingó - Brekkusöngur Bíddu pabbi

Obja Rasta - Ég veit ég vona

Obja Rasta - Einhvern veginn svona

Gunnar Þórðarson - Amor Aþena (Ragnheiður - Ópera)

Skepna - Hungur

Nykur - Illskulegar kenndir

Halleluwah - Blue Velvet

Dj Flugvél & geimskip - Glamúr í geimnum

Sísý Ey - Ain’t Got Nobody

Emmsjé Gauti - Lit(a)laus

Íkorni - og fögur fortíð

Íkorni - When I’m 65

Frumflutt

3. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Árið er

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Þættir

,