Við sjávarsíðuna

Tveir sjómenn á Þórshöfn

Rætt er við Odd Skúlason, sjómann á Þórshöfn. Oddur byrjaði á sjó sextán ára gamall og hefur stundað sjómennsku síðan. Hann er í lausamennsku og tekur þau pláss sem bjóðast. Áður fyrr var hann á vertíðum meðan menning var við lýði. Rætt er um líf sjómannsins og breytingar þennan aldarfjórðung sem Oddur hefur stundað sjóinn. Einnig er rætt um ástand mála á Þórshöfn. Þar er hugur í fólki og byggðin hefur staðið sterk síðustu árin. Einnig er rætt stuttlega við Agnar Vilhjálmsson, aldinn sjómann á Þórshöfn, sem einnig stundaði sjóinn alla sína starfsævi, byrjaði snemma, fór á vertíð síðla vetrar en reri frá Þórshöfn á sumrin og fram eftir hausti.

Frumflutt

19. nóv. 2011

Aðgengilegt til

19. júní 2025
Við sjávarsíðuna

Við sjávarsíðuna

Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.

Umsjón: Pétur Halldórsson.

Þættir

,